Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Page 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Page 68
verið saman í gar pýðir pað ekki að ég vilji skýringar á pví hvers vegna pú ert úti á kvöldin. Mér er alveg sama, mér er sama hvaðpú gerir. Það kemur mér ekki við. “ Ég hafði vonast til annars. Vonaði að hún baði mig að koma með sér heim. Eg varð að gera eitthvað. „Ég er búinn að hugsa mikið tilpín í dag.“ „Ég hugsaði líka tilpín, ekki mikið, en pó. Ég veit ekki hvað ég á að gera ef pú hefur bamað mig. Heyrðu gefðu mér símanúmeriðpitt. “ Hún rétti mér penna og spurði hvort ég hefði eitthvað til að skrifa á. Ég stakk hendinni í jakkavasann ogpar var miði sem ég tók upp. Óheppinn, pað var bíómiðinn. Hiín sá að hann var níu sýningu petta sama kvöld og klukkan ekki nema hálfellefu. Myndin gat ekki verið búin. „Hvað kaupir pú bíómiða án pess að fara í bíó? Ertu ekki í lagi?“ Við sátum ogpögðum. „Hvenœr ferðpú á sjóinn?" „Eftir nokkra daga, fer eftirpví hvenœr peir koma í land. “ „Ég aitla að fara með fólkinu, hringi kannski áður en pú ferð á sjóinn, “ sagði hún og ég horfði á eftir henni par sem hún gekk upp stigann. Falleg. Þvílikt klúður. Því sagði ég ekki eitt- hvað, bauð henni heim, eða í mat ann- að kvöld, eða bara eitthvað. Eg var reiður, ég var sár, ég var reiður sjálfúm mér. Mérfannst ég vera fifl. Ég var ífýlu. Fór á Hafharkrána ogpantaði mérglas. Sá Gœa, hann var paðfúLLur að hann varð ekki var að ég vœri kom- inn, sem beturfer. Var ekki í skapi tiL að tala við nokkurn. Fór heim, pað var ekkert annað að gera. Mér leið ilLa. Eftir að ég kom heim blandaði ég í glas. Reyndi aðfesta hugann við mynd- ina í sjónvarpinu, pað tókst ekki, hún var löngu byrjuð og var ungversk að auki. Það var ekki bara pví um að kenna, heldur miklu frekar að vinkonan hvarf ekki úr huga mér. Eg reyndi að hugsa um mömmu, pabba og reyndar hvað sem var til að dreifa huganum, reyndi að gleyma henni. Það tókst ekki. Eg háttaði og eftir margar tilraunir var ég loks að festa svefn, klukkan var að verðaffögur að nóttu, pá hringdi sím- inn. Eg tók upp tóLið, fúllyfir truflun- inni, pegar ég loks var að softia. „Hœ, vakti égpig. “ Það var hún. Égflýtti mér að segja að ég hafi ekki verið sofnaður. Höfundur sögunnar kallar sig Skáta. Fyrirtækið Á. Bjarnason hf. er flutt í nýtt húsnæði að Tfrönuhrauni 1 í Hafnarfírði. Hjá Á. Bjarnasyni hf. fæst mikið úrval af vörum sem lækka rekstrarkostnað, s.s. smurkerfi, smurkoppar, tunnudælur fyrir olíur og feiti, olíusugur, sjálfvirkir smurskammtarar o.fl. Á. Bjarnason hf. selur eingöngu vörur frá þekkt- um framleiðendum eins ' og Perma, Optimal, Lincoln og Hannav Reels. TOGHLERAR „FYRIR ALLAR TOGVEIÐAR” J. HINRIKSSON H.F. SÚÐARVOGI 4 SÍMAR 588 6677 / 568 0775 104 REYKJAVÍK MYNDSENDIR 568 9007 „FRAMLEIÐENDUR TOGBÚNAÐAR i ÁRATUGI" 68 Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.