Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Qupperneq 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Qupperneq 57
verpa, sem kallað var, þ.e.a.s. varpa djúp- sprengjum. Gátu þær verið dálítið óþægileg- ar ef þær sprungu mjög nærri, sér í lagi ef maður var sofandi. Ekki urðum við varir við neinar árásartilraunir, en það er nú ekki að marka. Við fórum með friði, urðum ekki varir við neitt hernaðarbrölt. Þegar við nálg- uðumst ströndina kom í ljós að við myndum Ienda í Belfast á Irlandi, en þangað komum við á Þorláksmessu. Fyrir mannleg mistök, að sagt var, var ekki skilað nógu tímanlega pöntun á afgreiðslu á kolum, vatni og sennilega ýmsu fleiru, svo við urðum að bíða fram yfir jól. Þar með misstum við af skipalestinni. Jólin héldum við á ytri höfninni og ekki var annað að sjá en við þessar aðstæður væri hægt að halda jól. Afgreiðslu fengum við á annan í jólum og gekk allt vel. Nú var vandi á höndum; skipalestin farin og við reknir frá bryggju. Máttum við sigla einskipa til Loch Ewe. A þeirri leið var skip frá félaginu sem átti mitt skip skotið niður tveimur mánuðum seinna og var það þó í skipalest með fylgdarskipum. Sögusagnir hermdu löngu seinna að sami kafbátur muni hafa grandað báðum þessum skipum. Ferðin gekk vel en talsverð spenna var í mönnum og ekki að ósekju. Til Loch Ewe komum við 29. desember. Þar var höfð bátaæfing, allir lífbátar sjósettir og róið um. Kyndari þurfti að fá aðgerð á fingri í Iandi og mannskapurinn slappaði af eftir taugastrekkjandi ferð. Fyrsta janúar 1945 var raðað í skipalestina og haldið í síðasta áfanga ferðarinnar, heim til íslands. Á leiðinni hrepptum við aftur vont veður, sem seinkaði siglingunni, timb- urfarmurinn fór aftur úr skorðum. Eins og ævinlega var skimað út í loftið þegar land nálgaðist. Alltaf sama spennan að sjá hið kalda sker koma úr hafi. Eftir um sjö sólarhringa siglingu frá Loch Ewe var rennt inn á Reykjavíkurhöfn, en það er alltaf dýr- legt eftir langa útivist. Ég fór rvær ferðir til Ameríku í stríðinu og naut þeirrar gæfu að aldrei var gerð árás á skipalestir sem ég var með. Gott var að koma heim, eða eins og stendur í ljóðinu: „Ég uni mér ekki í landi“, og eftir nokkra mánuði fór ég aftur á sjóinn. Blessuð sé minning látinna félaga. Ritað á Selfossi í mars og apríl 1996. Loftur Jóbannsson. Það birtir yfir íslensku atvinnulífi, við leggjum okkar af mörkum. HF. KÆLISMIÐJAN FROST REYKJAVIK SÍMI: 551-5200 - AKUREYRI SÍMI: 461-1700 SKIPASMÍÐASTÖÐIN HF. Suöurtangi 6 ' Pósthólf 310 * 400 ísafjörður Sími 456 3899 • Fax 456 4471 Fiskibátar • Vinnubátar • Skemmtibátar Áratuga reynsla • Nýjasta tækni Stál • Ál SJÓMANNABLAÐIÐ VfKINGllR 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.