Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Qupperneq 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Qupperneq 16
Eitt skipa Eimskipafélagsins lá i Sundahöfn, aðalvél var biluð. Ljóst var að viðgerð myndi taka nokkra daga. Nokkrir skipverja voru við vinnu meðan á viðgerð stóð. Kokkurinn hafði fengið frí. Fljótlega báru matsalur og eldhús þess merki að enginn taldi sér skylt að þrífa, ekkert var þvegið upp og annað var eftir því. Að sjálfsögðu fór um- gengnin ekki jafnilla í alla. Einn skipverjanna virtist hafa Tæringarvarnarefni fyrir dieselvélar ICOOL TREAT 651 Gegn gróður-, skel- og ryðmyndun C-TREAT 6 Fyrir ferskvatnstanka COOL TREAT 237 HREINSUM EIMARA, FORHITARA OG KÆLA KEMHYDRO SALAN SIMORRABRAUT 87, 105 REYKJAVÍK SÍMI 551 2521 FAX 551 2075 minnstar áhyggjurnar af ástandinu. Dag einn fékk sá þeirra sem minnst var á hér að ofan heim- sókn um borð. Hann bauð kunningja sínum aftur í messa í kaffi. Þegar þangað kom var ekkert til að drekka kaffi úr, að minnsta kosti ekki hreint. Eftir nokkra leit fann skipverjinn könnu sem var ekkert sérlega skítug. Hann hellti kaffi í hana handa kunningjanum en handa sjálfum sér fann hann ekkert annað en svart málm- box. Hann hikaði ekki, heldur hellti kaffi í boxið. Eftir að hafa drukkið nokkra stund stynur skipverjinn upp: „Hvað er í kaffinu mínu?“ Hann tók stóran sopa og þá kom í Ijós hvað var í kaffinu, það voru fimm teningar. Frekar en að þvo upp hafði hann drukkið kaffi úr Yatsy-boxinu.B Stóirir og sterkir Flathlekkir Þvermál keðju mm Vörunúmer R mm W mm D mm B mm S mm Þyngd kg 10 TXRL10 95 89 47 65 16 0.50 13 TXRL13 125 117 63 84 22 1.60 16 TXRL16 156 156 89 108 27 2.72 19-22 ISRL19/22 275 200 135 175 54 8.40 G-krókar Sylgjur Þvermál keðju mm Vörunúmer R mm T mm W mm Þyngd kg 10 TXG10 63 13 81 0.55 13 TXG13 82 16 106 1.51 16 TXG16 100 20 114 2.38 19-22 ISG19/22 170 22 192 7.55 G-krókar, sylgjur og flathlekkir - nú loksins í yfirstærðum! Undanfarin ár hafa togarar stækkað og þyngd veiðarfæra margfaldast, en lásarnir hafa ekki fylgt þeirri þróun. Nú hefur l'sfell hf. látið sérsmíða lása sem passa á keðjur með þvermál 19-22 mm. Þessir lásar eru úr sérstaklega hitahertu stáli sem býr ýfir miklum styrk og er ákaflega högg- og slitþolið. Á myndinni hér til hliðar má sjá stærðarmuninn á 16 mm lásunum, sem verið hafa stærstir hingað til, og nýju lásunum - augljósari getur hann ekki verið! Allar nánari upplýsingar veita sölumenn ísfells. Öryggi og gæði í fyrirrúmi! Þvermál keðju mm Vörunúmer R mm D mm S mm Þyngd kg 10 TXKE10 108 66 20 0.98 13 TXKE13 134 87 25 2.50 16 TXKE16 187 95 28 4.42 19-22 ISKE19/22 225 122 37 6.45 ísfell hf Fiskislób 131 a • Pósthólf 303 • 121 Reykjavík Sími 562 4544 • Fax 562 4644 16 Sjómannablaðið VIkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.