Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 56
ÚTGERÐARMENN SKIPSTJÓRAR Háþrýstiþuottur með 800 - 1000 bar þrýstingi tryggir árangur við málun! Sléttur botn sparar olíu og peninga. 800 bar þrýstingur hreinsar alla gamla botnmálningu í burtu. Hreinsum alla lausa málningu og ryð af skipsskrokkum og millidekkjum. BÚSTUR TF- UJ BfL HAMRABORG 7, 200 KÓPAVOGI SlMI: 564 2295, BlLASlMI: 985 - 32882 BlLASÍMI EFTIR 3 JÚNl:853 2882 Að því kom að ég yfirgaf sjúkrahúsið. Ailan þann tíma sem ég var þar voru menn sífellt að koma og fara. Það varð því ekkert uppþot þótt einn pamfíll frá íslandi, sem sjaldan gat gert sig skiljanlegan, hyrfi á braut. Ég var samt kvaddur af fjölda manna með virktum og óskað góðrar heimferðar. Ég fór um borð í íslenska skipið, sem verið hafði í klössun, og það átti að sigla næstu daga. Hvenær vissi enginn nema skipstjórinn. Ég var um borð í tvo eða þrjá daga þar til lagt var af stað heim á leið. Þá daga gat ég lit- ast um í borginni, en meðan ég var á sjúkrahúsinu átti ég þess ekki kost. Var orðinn fílhraustur Tólfta september var lagt af stað. Allt var með hefð- bundnum hætti, við sameinuðumst skipalest sem var að koma frá New York. Mörg skip voru í lestinni og fjöldi fylgdarskipa. Vont veður var fyrstu tvo dagana. Sjó braut og beyglaðist rekkverk á afturþilfari og timburlest á fram- og afurþilfari fór úr skorðum. Það var tilkomu- mikið að sjá skipalestirnar, bæði á leið austur og vestur. Á vesturleið voru þetta eins og korktappar á sjónum, héldu varla jafnvægi, enda mörg skip sem urðu að taka kjölfestu áður en lagt var af stað. Á leiðinni austur voru öil skipin hlaðin eins og íslenskir loðnubátar, eins og fjalir á sjónum. Liðu nú dagarnir hver öðrum líkur. Þar sem ég var eini farþeginn sátum við bara tveir við matborðið, ég og skipstjórinn. Var það mjög þægilegur karl, eins og reyndar öll skipshöfnin. Við höfðum um nóg að spjalla, enda fæddir í sömu sýslu. Læknirinn minn spurði mig um heimilishagi mína áður en ég fór. Ég sagði honum að ég ætti föður og mörg systkini. Hann sagði mér að halda kyrru fyrir hjá föður mínum í mánuð eftir að ég kæmi heim. Ég var orðinn fílhraustur og hálfleiður á iðjuleysinu og fór því að dunda svolítið í vélarrúminu á leiðinni. Vandi á höndum Þegar við fórum að nálgast Bretlandseyjar fóru þeir að er okkar fag -iskíslóö 133a 101 Reykjavík Sími 562 4160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.