Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Qupperneq 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Qupperneq 55
Allt starfsfólkið var eins og best varð á kos- ið, læknar og hjúkkur, allt mjög viðfelldið fólk. Ekki þurfti mikið við mig að fást, bara kreista út úr skurðinum einu sinni eða tvisvar á dag og þvo mér. Helsta gamanmál hjá mér og lækninum var að ég sagðist ætla að vera kominn heim fyrir jól og heist að skipið mitt tæki mig á heimleiðinni. Hann hélt nú ekki og hló við, ég færi ekki af sjúkrahúsinu fyrir jól. Alltaf gekk úr skurðinum og útséð var um að ég kæmist heim með skipinu mínu. Þannig vildi til að þennan tíma sem ég var á sjúkrahúsinu var skip frá sama skipafélagi og mitt skip í klössun í Hali- fax. Komu skipverjar af því við og við í heimsókn. Um tíma var íslendingur með mér á stofunni, var það maður sem var í siglingum á erlendum skipum, hann var með gulu. Hann var ekki rúmfast- ur og mjög skemmtilegur maður. Mér leið mjög vel á sjúkrahúsinu, svaf vel og var ekki þjakaður. Hörmungarfrétt Nú vill svo til að eina nótt- ina get ég ekki sofið, það sem hélt fyrir mér vöku var að nú hefði eitthvað komið fyrir skipið mitt. Þetta smá- dofnaði í huganum næstu daga en á fjórða eða fimmta degi eftir þetta kemur íslenski stofúfé- laginn minn til mín og segir að skipið mitt hafi verið skotið niður rétt áður en það átti að koma til Reykjavíkur. Hann sagði mér strax að Arni bróðir hefði bjargast, manna og einnig í skipastól landsins. Var mér vel kunnugt um að þarna var einstakt úrvalslið, var og er enn mikill söknuður að þessum hópi sem þarna lét lífið. Þetta skip var líka eitt af djásnum íslenska flotans. Þarna var það huggulegasta vélarrúm sem ég hafði unnið í, sérlega snyrtilegt og vel um gengið. Margir vottuðu mér samúð Trú mín er sú að botnlanginn hafi bjargað lifi mínu, því hefði ekki tekist svona með skurðinn, þá hefði ég farið með skipi mínu heim. Það bar allt að sama brunni, ég var ó- syndur og sá góði drengur sem vann verkin mín fórst. Það vottuðu mér margir samúð vegna slyssins. Þegar heimför mín er afráðin kemur læknirinn, skælbrosandi, að kveðja mig og segir: „Jæja, Loftur minn, þú kemst heim fyrir jói.“ En þá segi ég: „Nei, héðan af kemst ég það ekki.“ Hann missti alveg hið grettna andlit sitt, svo ég varð að reyna að útskýra fyrir honum að vegna stríðsins yrð- um við að sigla í sífelldum kráku- stígum til að reyna að villa um fyrir kafbátunum og við kæmum alltaf við í Skotlandi á leiðinni. Hann skildi þetta og óskaði mér farar- heilla. helmingur skipverja, sem voru þrjátíu og einn, hefði farist og flestir farþegarnir, sem ég frétti síðar að hefðu verið tólf. Sem gefur að skilja var þetta hörmungarfrétt en sökum andvökunætur- innar sló hún mig ekki eins illa og hún myndi annars hafa gert. Hrikalegt skarð var höggvið í raðir ís- lenskra Sjómannablaðið VIkingur 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.