Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Side 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Side 63
Eg sagði benni að ég vœri sjómaður og togarinn úti á sjó, ég ífríi ogskildi mæta- vel hvernigþað væri að vera einn í Reykjavík í miðri viku, allir uppteknir. Við gengum niður að Austurvelli. Hún vildi setjast inn á Café París. Eg samþykkti. Við fengum borð við glugg- ann. Sem betur fer gat ég Látistfylgjast með fólkinu fyrir utan, feimnin var að drepa mig. Hún leiddi samræðurnar. Sagði mér lítillega afsjálfri sér. Hún var einhleyp, nýbúin aðfesta kaup á lítilli íbúð í Þingholtunum, var Reykvíkingur og hafði unnið á sama stað frá því hún lauk stúdentsprófi, var barnlaus. Ég sagði fátt af mér, stundi þó upp að ég byggi einn. Efiir að hafa drukkið sína tvo kaffi- bollana hvort var fátt að ræða um, við þekktumst ekkert. Þó fannst mér hún notaleg og eins og ég hefði þekkt hana lengi, að minnsta kosti vildi ég að svo væri. Það var eitthvað við svip hennar sem fékk mig til hugsa að henni litist vel á mig, það hefði ekki þurt að spyrja mig tvisvar hvað mér fannst um hana. Með- an ég var að hugsa þetta ogþóttist vera aðfylgjast með gangandi vegfarendum truflaði hún hugsanir mínar. „ Veistu, mérþykirþú myndarlegur, stæltur ogfallegur. “ Ég roðnaði og langaði að segja eitt- hvað um hana, en kom ekki upp orði. Hún hafði varla sleppt orðinu þegar ég fann að hún setti lófa sinn á læri mitt og strauk. Eg vissi ekki hvað ég átti að gera, hvað mig langaði að snerta haita, það var sennilega engu að tapa. Eg kom við hönd hennar, hún brosti og tók í hönd mína ogfærði hana á læri sitt. „Eigum við að koma?“ spurði hún. Egsagði ekkert en stóð upp oggerði mig líklegan til aðfara. Hún stóð líka upp og við gengum út. „Þið eigið efitir að borga, “ kallaði þjónustustúlkan á eftir okkur. „Fyrirgefðu, “ sagði ég. Meðan ég borg- aði reikninginn hugsaði ég hvað biði mín. Hvernig kona er þetta? Eggat ekki boðið henni heim, allt á rúi og stúi, ó- hrein fót á gólfinu og ég hafði ekki skipt á rúminu síðan ég kom í land. Það var kannski hægt að bjóða einhverri annarri konu upp á þetta, en ekki henni. Eftir að hafa borgaðgekk ég til henn- ar, hún brosti við mér, sá greinilega, þó svo ég reyndi að leyna því, að mér leið ekki vel, var stressaður. Viðgengum út í Austurstræti. „Eigum við ekki að koma heim til mín, það er stutt að fara?" sagði hún. „Jú, endilega, “ svaraði ég. Við gengum í átt að Bankastræti og ég fann engin orð, langaði að tala við hana enfann ekkert til að segja. Þegar við gengumyfir Lækjargötu tók hún í hönd mína, fast. Mér leið bæði vel og illa að leiða hana. Vel vegna þess að snertingin var notaleg, en illa vegna þess hversu óör- uggur ég var. Við gengum þegjandi, borfðum afog til hvort til annars og brostum, oftast vandræðalega. Hún átti heima við Þórsgötu, á efri hæði í rauðu bakhúsi. Hún bauð mér inn og ég elti hana upp stigann, horfði á hana, hún varð meira spennandi eftir því sem ég horfði meira á hana og eftirþví sem hún talaði meira. Við komum inn í íbúðina, þessu hafði ég kviðið. Hvað átti ég að gera? Ekki bauð hún mér heim til að spjalla, það gátum við gert á Café París. Það er nú einu sinni svo að karlmannin- um er ætlað að hafa firumkvæði, hugsaði ég. Reyndar hafði hún gert það tilþessa, en ég varð aðþora að brjóta ísinn. Þetta var hálfvandræðalegt. Eg varð. Hún bauð mér að setjast í sófann í stofiunni, fórfiram ogsótti tvær bjórflöskur ogglös. Eghorfði á hana á meðan. Eitt hafði breyst síðustu mínúturnar; mér var orðið sama þótt hún sæi að mér varð starsýnt á hana, vonaði að henni væri sama, reyndar fannst mér henni líka vel hversu mikið ég horfði á hana. Hún sett- ist í stól á móti mér, ég hafði vonast til að hún settist við hliðina á mér. Við tókum að spjalla um íbúðakaup og húsbréf, annað umræðuefhi en ég hafði séðfyrir mér. Hné hennar snertust þar sem hún sat. Ég sá að hún færði hnén sundur, ekki mikið en nokkuð, og annað lærið birtist, pilsið var sítt en með stórri klauf. Mig var farið að langa í annað en spjall. Að vísu naut égþess að horfa á hana og hlusta, sérstaklega eftir að hún skipti um umræðuejhi ogfór að tala um ástir, sagðist aldrei hafa verið ástfangin, að minnsta kosti ekki mikið, var skotin í strák í menntó en fannst jafnaldrar sínir óttalegir krakkar. Hafði oft hugsað sér menn sem voru nokkru eldri en hún, ekki mikið, kannski svona tíu árum. Eg var líklega um tíu árum eldri en hún. Þessi orð hennar höfðu góð áhrifá mig. „Eg hefaldrei viljað búa með manni. Hef 'alltaf viljað vera ég sjálf, er illa við aðþurfa að taka ofmikið tillit til ann- arra. Það erfrelsi að vera einn, “ sagði hún. Ég tók undir, en bætti við: „Ég bjó með konu, Eddu. Það slitnaði upp úr því, ég veit ekki afhverju. Kannski átt- um við ekki nógu mikið sameiginlegt. Hún vildi að ég hætti á sjónum og væri meira heima, en ég var ekki tilbúinn til þess. Eftir að við hættum saman sakna ég hennar stundum, sérstaklega á kvöldin. Samt myndi ég ekki vilja byrja upp á nýtt með henni. Reyndar á ég tvö börn, “ bætti ég við, „ekki með Eddu, heldur öðrum konum. Annað bamið er tólfára strákur, það átti ég með konufyrir aust- an, var á síldarvertíð. Hitt er átta ára stelpa, átti hana með svilkonu minni, hún er systir Ingunnar, eiginkonu Ólafi bróður míns. Eg hefekki mikið samband við börnin, er það mikið á sjónum, þú skilur. Eg hef meira samband við stelpuna, hún býr í Reykjavík, en ég hef ekki séð strákinn í tvö eða þrjú ár. “ Ég var kominn með munnræpu, mér fannst sem hún væri hætt að hlusta. Ég þagnaði, hún stóð upp og horfði á mig þar sem ég sat í sófanum, gekk að hljóm- tækjunum ogsetti disk á, „Lífið er Ljúft“ með Bubba. HÚ7i gekk síðan að sófanum þar sem ég sat og settist hjá mér. Nú var komið aðþví, nú varð ég aðgera eitt- Lwað, gera það sem mig Langaði mest, snerta hana, kyssa hana, finna hana, þefaafhenni, láta velafhenni. Við sögðum ekkert, sátum þétt saman, læri okkar snertust. Eg ólgaði að innan, Lang- aði allt og égfann að kjarkur minn óx. Eg tók utanum axlir hennar og hún svaraði strax meðþví að taka utan um hægra læri mitt, rétt ofan við hné. Hún var ekki eins ákveðin og hún hafði verið á kajfihúsinu. Alls ekki. Ég hugsaði með mér aðþað væri vegna þess að henni lit- ist vel á mig, viLdi ekki vera offrökk. Mér leið betur. Ég haLlaði méryfir hana ogfærði varir mínar að hennar, við kysstumst, mörgum kossum, djúpum. Eg strauk henni um magann, fór með hendina inn fyrir blússuna, kom við brjóstin, húnfór með Sjómannablaðið Víkingur 63

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.