Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Síða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Síða 22
XjdH-PHH- karhmftr Skipsskaðar Nítján ára gamall Kólombíumaður fannst 30. júlí sl. klemmdur á milli tveggja gáma í lest gámaskipsins Nicole þegar skipið kom til New York. Maðurinn haíði verið að leita sér að felustað um borð í skipinu í höfninni í Buena Aventura þegar hann féll niður á milli gámanna, en lán í óláni var þó að hann var vel birgur af matvæl- um. Siglingin tók tólf daga en hann liíði á brauði, sítrónum og einu galloni af vatni, sem hann hafði meðferðis. Hann hafði ætlað að koma sér til Bandaríkjanna því þar átti hann frænda sem haíði boðið honum vinnu. Við nánari skoðun um borð í skipinu fúndust sjö aðrir laumufarþegar sem höfðu komið um borð í Ecuador og voru þeir allir hand- teknir og haldið um borð í skipinu, sem verður að taka þá með sér frá Banda- ríkjunum afitur. Þann 5. ágúst sl. voru gefn- ar út tölur um sjóslys í heimin- um á fyrstu sex mánuðum árs- ins. Nær þessi úttekt til skipa sem eru 500 tonn að stærð og meira. Á þessu tímabili fórust 53 skip samanborið við 48 á sama tímabili árinu á undan, samtals aukning um 15.000 tonn. 730 manns fórust með skipunum 53 en af þeim er talið að 500 hafi farist með ferjunni Bukoba. Sama tíma í fyrra fórust 316. Þrjátíu og sex skipanna voru 18 ára og eldri. Flest skipanna, eða ellefu, voru skráð í Panama, síðan komu skip frá Möltu, Kína, Kýpur og Grikklandi. Stærsti skipsskaðinn var þegar tveggja ára gámaskip, Nedll- oyd Recife, strandaði í Suður- Ameríku og var dæmt ónýtt eftir. Skipið, sem var skráð í Lí- beríu, var tæp 20.000 tonn að stærð. ■ Túnfiskveiðar Að undanförnu hafa miklar umræður átt sér stað í fjölmiðlum um túnfiskveiðar og eru fréttamenn búnir að finna næstu auðlind sjó- manna. En ekki geta allir hrópað húrra þegar rætt er um túnfiskveiðar. Þann 24. ágúst sl. fundust ellefu skip- verjar af túnfisk- veiðiskipinu Pescarmar No. 15, sem skráð er í Hondúras, myrtir um borð í skipi sínu. Fannst skipið á reki á japönsku hafsvæði, en það hafði verið við veiðar undan Suð- ur-Kóreu. Sam- kvæmt upplýsing- um frá siglinga- stofnuninni í Japan er talið að uppreisn hafi átt sér stað um borð í skiþinu og tólf skipverjar verið myrtir. Fjórir þeirra fundust frosnir til bana í frystilest skípsíns. ■ Fólkl sagt upp Mikill niðurskurður á sér stað hjá skipasmíðastöðv- um franska sjóhersins. Ákveðið hefur verið að fækka um 6.700 störf fyrir árslok 1998. Um er að ræða 4.600 verkamenn og rúmlega 200 verkfræðinga og tæknimenntaða menn. Búist er við að unnt verði að útvega 5.000 manns vinnu á öðrum sviðum varnarmála landsins. ■ SOLUSAMBAND ÍSLENSKRA FISKFRAMLEIÐENDA HF. Fjarðargötu 13-15, sími 550 8000, 222 Hafnarfjörður. 22 SJÚMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.