Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Síða 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Síða 26
 Jóhann I. Jóhannsson er hættur til sjós. Samt sem áður hefur hann brennandi áhuga á sjómennsku, og ekki síst aðbúnaði sjómanna og framkomu útgerðarmanna, þar sem hann segir þá spila inn á að atvin- nuöryggi sjómanna er ekki tryggt BKKerc ann „Þó ég sé hættur til sjós, en það er ekki langt síðan, hef ég fylgst vel með og sérstaklega því sem lýtur að framkomu við sjómenn, sem mér finnst fyrir neðan allar hellur," sagði Jó- hann I. Jóhannsson. „Það hringdi í mig, fyrir fáum dögum, fyrrverandi stýrimaður sem sagði mér að hann þekkti til þess að kokkur á togara hefði fengið magakveisu og var fluttur í land, talið var að hann hafi verið með botn- langabólgu, en svo reyndist ekki vera. [ framhaldi var hann látinn taka pokann sinn. Fram að því hafði ekkert verið út á kokkinn að klaga. Það er ekki langt síðan þetta var. Þá veit ég til þess að maður, sem er á einum tekjuhæstu togurunum, var með lungnabólgu. Hann fór frekar veikur út á sjó frekar en segja frá veikindunum, óttaðist um plássið. Ég var hjá Stálskipum í Hafnarfirði, þar gerast ótrúlegir hlutir. Ég hætti þar í maí í vor.“ Loftræstikerfið ónýtt og KLÓSETTIN MÖLBROTIN „Aðbúnaður í frystitogurun- um er yfirleitt mjög góður, en það er ekki svo í öllum togur- um. Ég heyrði Jóhann A. Jóhannsson, formann útahfs- veiðinefndar LÍÚ, segja í út- varpi um daginn að það væri stjórnvöldum að kenna., þar sem þyrfti úreldingu á móti. Þessi maður gerði út Hágang- anna, sem voru eins og fjárhús að innan. Þetta er bara rugl. Ég get tekið sem dæmi þegar ég var á Ráninni gömlu var loftræstikerfið ónýtt og klósett- in voru mölbrotin og láku og annað var eftir því. Það þarf ekki úreldingu til að hafa snyrt- ingarnar í lagi. Annað er framkoman við sjómennina. Þegar ég var á Ými í vor var gengið á milli manna, þegar við vorum á heimleið af Reykjaneshryggn- um, með undirskriftarlista til að fá okkur til skrifa undir sam- þykki um að stytta inniveruna um sólarhring. Það var merkt við þá sem vildu ekki sam- þykkja og skipstjóranum síðan JÓHANN segir aðbúnað í frystitogurunum vera yfirleitt mjög góðan, en ekki í öllum togurum. Nýjasti togari landsins, Helga RE, telst örugglega til þeirra skipa sem hvað best er búið að mönnum. færður listinn, þetta er þvingun og ekkert annað. Það er greinilegt að útgerðin er að nýta sér óvssu með atvinnu- öryggi sjómanna. Það verður að segjast eins og er að tekjur- nar eru góðar, það er að segja ef litið er framhjá að menn eru við og til takst tuttugu og fjóra tíma á sólarhring. Tekjurnar eru meðal ananrs ástæðan fyrir því að menn láta þvinga sig.“ „Það þekja allir hversu mikill kvíði fylgir áður en farið er í túra. Það er algengt að sjómenn, sér staklega þeir sem eru á frysti- skipum, fái kvíðaköst, jafn- vel í talsverðan tíma áður en þeii fara á sjó, menn kasta upp og fá niðurgang. Það er ekki að ástæðulausu sem menn kvíða fyrir. Það er ekki öllum gefið at þola það álag sem fylgir að vera að heiman svo vikum skipti." Jóhann er hættur til sjós, allavega í bili, eins og hann sagði, en hann sagðist frekar eiga von á að fara túr og túr. „Sjómennskan getur verið skemmtileg atvinna." Nú starfar hann í verslun.B » i 26 Sjómannablaðið Víkingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.