Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 24

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 24
5. mynd. Brotakerfi og megineldstöðvar á Vesturlandi. volcanoes in westem Iceland. Teclonic features and central fellsnesi leggjast síðkvarter jarðlög mis- lægt ofan á rofinn tertíeran stafla (2. mynd). Eldvirkni var svipað háttað á tertíer og í dag. Hún átti sér stað í megineldstöðvum og tengdum sprunguþyrpingum. Allmargar tertíerar og árkvarterar megineldstöðvar hafa fundist á Vesturlandi (5. mynd) og í gegnum þær flestar liggja ganga- og misgengjaþyrpingar sem samsvara sprunguþyrpingum rekbeltanna í dag. Megineldstöðvarnar einkennast af súru og ísúru bergi og kjarni þeirra er yfirleitt mikið ummyndaður. Flestar þeirra falla inn í sig á gamals aldri og myndast þá öskjur sem seinna fyllast af gosefnum. Eldstöðvarnar hafa staðið allt að 600—700 m yfir umhverfi sitt (Walker 1963, Haukur Jóhannesson 1975). Að lokum hafa þær kulnað út og verið kaffærðar af basalthraunlögum (Walker 1963). Megineldstöðvarnar hafa verið virkar í mislangan tíma, frá 300.000— 500.000 árum (Kristján Sæmundsson og H. Noll 1975, Ingvar B. Friðleifsson 1973) upp i 2.5 milljónir ára (Haukur Jóhannesson 1975). Á Vesturlandi er tiltölulega auðvelt að mæla snið og tengja milli sniða. Þykkt og segulstefna hraunlaga var ákvörðuð úti í mörkinni og gerð bergsins athuguð. Segulmælingar voru fram- kvæmdar með „fluxgate" segulmæli. Nokkurrar ónákvæmni getur gætt við 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.