Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 45

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 45
> 2.2.77 1 2 3 4 5 6 3. mynd. Eðlis- og efnafræðilegar breyt- ingar niður eftir Varmá í Mosfellssveit 2. 2. 1977 (---) og 27. 10. 1978 (—). Sýnt er hvar mengunarvaldar falla í ána. — Physical and chemical changes down- stream in R. Varmá in Mosfellssveit.----2 Feb. 1977, - 27 Oct. 1978. The þoints of entry of main þollulanls into the river are indicated. NIÐURSTÖÐUR Mengun er meiri í Varmá í Mosfells- sveit, en í Varmá i Ölfusi (Tafla I). Þurrvigt lífrænna efna sem berast út í árnar var áætluð um 91 kg á dag i Varmá í Mosfellssveit, sem þynnist í ánni í 2,1 mg/1 og í Varmá í Ölfusi var þurrefni áætlað 188 kg, eða uppleyst í ánni 1,0 mg/1. Efnamengun var einnig miklu meiri í Varmá í Mosfellssveit (6,7 mg/1 af þvottasóda og 1,0 mg/1 af súlfúrsápu) en í Varmá í Ölfusi (0,3 \ 39

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.