Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 64

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 64
Byggt á Cramp & Simmons (1977). — Álft: 1 sumar, 2 vetur. Dvergsvanur: 3 sumar, 4 vetur. (lengd 145—160 cm). Skömmu síðar sama dag fann ég þennan fugl aftur og gat skoðað hann betur í 20X sjónauka. Upphaflega vakti smæð þessa fugls at- hygli mína, en við nánari athugun komu eftirfarandi atriði í ljós: Búklengd fuglsins var um 15 cm styttri en álftar og var fuglinn allur smærri (sbr. 2. mynd). Hálsinn var mjórri og styttri en á álft, og fuglinn hélt hálsinum yfirleitt nokkuð sveigðum. Alftin heldur hálsinum hins vegar venjulega beinum og stífum. Krúnan virtist ávalari en á álft og nefið styttra og brattara frá enni fram á nef- brodd. Efri útlína nefsins, séð frá hlið, var svolítið íbjúg, en ekki bein eins og á venjulegri álft. Við grunn efri skoltsins var ávalur gulur blettur (ekki fleyglaga eins og á álft) og ofan við hann svört „brú“ frá auga og fram yfir gula blett- inn. Slík „brú“ er algengt einkenni á dvergsvan en kemur sjaldan fyrir á álft. Framangreind einkenni sýna að ein- ungis getur verið um dvergsvan að ræða. Stærð og staðsetning gula bletts- ins útilokar amerísku undirtegundina C. c. columbianus og verður að telja fullvíst að hér hafi verið um að ræða evrasísku undirtegundina C. c. bewickii. Dverg- svanur þessi var ekki í algerum full- orðinsbúningi; nokkuð var af gráu ung- fuglsfiðri á hvirfli, hnakka og háls- hliðum. Dvergsvanurinn sást á sama stað á innri hluta Neslandsvíkur að staðaldri þangað til 10. ágúst. Hann sást aldrei annars staðar en þar. Á þessu tímabili felldi dvergsvanurinn flugfjaðrir og var hann ófleygur í júlí, en 10. ágúst voru vængirnir orðnir fullvaxnir. Auk höfundar skoðuðu þeir Arnþór Garðarsson, Arni Einarsson, Erlendur 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.