Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 67
Gunnar Jónsson: Nýjar fisktegundir á Islandsmiðum Eftirfarandi þrjár fisktegundir eru nýjar á íslandsmiðum og hefur eigi verið lýst áður: Trjónuáll Serrivomer beam Gill & Ryder 1883 Trjónuáll getur náð 68 sm lengd. Hann er mjög langvaxinn, dálítið þunnvaxinn — mesta hæð er á móts við tálknin — en þaðan fer hann smá- mjókkandi aftur eftir og endar i odd- mjóum sporði blöðkulausum. Haus er langur, skoltar framteygðir og nær sá neðri framfyrir þann efri. Munnur er langur — nær aftur á móts við aftari hluta augna. Á plógbeini eru 50—80 stórar þéttsettar oddhvassar tennur og á hvorum skolti eru mjög margar smáar tennur. Augu eru smá og hátt uppi á höfði. Bakuggi byrjar um heila höfuð- lengd aftan við tálknalok (á móts við 11. —13. raufaruggageisla) og nær alveg aftur á sporðenda. Fremstu og öftustu geislarnir eru harðir. Sporðblaðka er ógreinanleg frá bak- og raufarugga. Raufaruggi er mun lengri en bakugginn og byrjar framar. Eyruggar eru litlir og kviðugga vantar. Hreistur vantar en rákargöt eru sjáanleg. Litur er fölleitur á baki, dökkur að neðan með bronsblæ á nýveiddum fisk- um. Heimkynni trjónuáls eru báðum megin N-Atlantshafs frá miðbaug til 45 °N og flækingar finnast norðar. I NA-Atlantshafi hefur trjónuáll m.a. fundist við Madeira og sunnan Portú- gals. I NV-Atlantshafi á Stórabanka og við jaðar landgrunnsins á Browns- banka. Einnig undan Löngueyju. Al- Trjónuáll Serrivomer beani Gill & Ryder 1883 (úr Goode & Bean, 1895). Náttúrufræðingurinn, 50 (1), 1980 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.