Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 33

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 33
t. v. að Reykjanes-Langjökulsrekbeltið kulnar út og að rek eigi sér aðeins stað í Austurrekbeltinu. HVAÐ VELDUR REKBELT AFLUTNIN GI ? Reykjaneshryggurinn virðist hafa verið virkur í 60 milljón ár og Kolbeinseyjarhryggurinn síðustu 18 milljón árin, á meðan rekbeltin hafa flust tvisvar til á fslandi. Talið hefur verið að undir íslandi sé möttulstrókur eða heitur reitur (sbr. Vogt 1974). Talið er að möttulstrókur og plötu- mót, eins og úthafshryggirnir, geti hreyfst óháð hvort öðru (Wilson 1973). Kristján Sæmundsson (1974) varpaði fram þeirri hugmynd að plötuskilin væru á hreyfingu vestur yfir kyrrstæðan möttulstrók undir fslandi. Með hliðsjón af þessari hugmynd er auðvelt að út- skýra rekbeltaflutningana á íslandi. Rekbeltin eru plötumótin á íslandi og rekur þau vestur yfir möttulstrókinn. Uppstreymið í möttulstróknum er öfl- ugra en uppstreymið sem fylgir rek- hryggjunum og hefur strókurinn því tilhneigingu til að stjórna legu plötu- mótanna allra næst sér. Þegar suður hluti Snæfellsnesrekbelúsins var virkur (fyrir 6.5—16 m. ára) var möttul- strókurinn nálægt plötumótunum. Síðan heldur rekið áfram og áður en varir er strókurinn austan við plötu- mótin. Þegar fjarlægðin er orðin hæfileg Joá brýtur hann upp plötuna og myndar nýjan rekbeltisstúf (Reykjanes-Lang- jökulsrekbeltið) en hinn fyrri deyr út. Sama sagan endurtekur sig aftur þegar strókurinn er kominn nægilega langt austur frá Reykjanes-Langjökulsrek- beltinu og nú myndar hann Austurrek- beltið. Einhverra hluta vegna haldast þessir rekbeltaflutningar ekki alveg í hendur á Norður- og Suðurlandi, e. t. v. vegna þess að suður hlutinn liggur ávallt vestar en norður hlutinn og er því fyrr kominn í ójafnvægi við möttul- strókinn. Hægt er að reikna út með hvaða hraða plötumótin rekur yfir möttul- strókinn og reynist hann vera um 0.75 cm á ári að meðaltali síðustu 16 m. árin. ÞAKKÍR Jón Eiríksson og Páll Einarsson lásu yfir handrit og lagfærðu margt sem betur mátti fara, og er það þakkað hér. HEIMILDIR Albertsson, Kristinn. 1976. K/Ar ages of Plio- cene-Pleistocene glaciations in Iceland with special reference to the Tjörnes sequence, northern Iceland. Ph.D. ritgerð, Cambridge University, 268 bls. Aronson, J. L. & Kristján Sœmundsson. 1975. Relatively old basalts from structurally high areas in central Iceland. Earth Planet. Sci. Lett. 28: 83—97. Björnsson, Axel, Kristján Sœmundsson, Páll Einarsson, Eysteinn Tryggvason & Karl Grönvold. 1977. Current rifting episode in north Iceland. Nature 266: 318—323. Einarsson, Páll & Sveinbjöm Björnsson. 1980. Earthquakes in Iceland. Jökull, í prentun. Einarsson, Páll, F. W. Klein & Sveinbjörn Björnsson. 1977. The Borgarfjördur earthquakes in West Iceland 1974. Bull. Seismol. Soc. Am. 67: 187 — 208. Einarsson, Trausti. 1957. Magneto-Geological mapping in Iceland with the use of a compass. Phil.Mag. Suppl. 6: 232—239. Einarsson, Þorleifur. 1967. The extent of the Tertiary basalt formation and the struc- ture of Iceland. I: Sveinbjörn Björnsson 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.