Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 55
3. mynd. Samband heildarlengdar og kvarnalengdar hjá 3 tegundum laxfiska. Sýnd er besta beina lína fyrir mælingarnar. (***merkir p<0,00f). Byggt á mælingum á 21 laxi, 23 urriðum og 6 bleikjum. — Total length and otolith length of 3 sfiecies of salmonids. undir voru mjög svipaðar (3. mynd) og var besta beina lína fyrir allar mæling- arnar (Y = 0.5565 + 0.0119X) notuð við að ákvarða lengd þeirra laxfiska er kvarnir fundust úr í minkasaur. Líking- ar lína fyrir einstakar tegundir voru nijög svipaðar: fyrir lax Y = 0.6896 + 0.0101X og fylgnistuðull r = 0.8878***, (p<0.001), fyrir urriða Y = 0.6015 + 0.0118X, r = 0.9882***, og fyrir bleikju Y =0.2765 + 0.0133X, r = 0.9848***. Alls fundust kvarnir úr 345 laxfiskum í minkasaur og voru þær allar mældar. Með þessari aðferð var áætluð lengd allra laxfiska sem fram komu í saur- sýnum á athuganatímanum (6. mynd). Kostir og gallar fæðuvalsathugana, sem byggðar eru á saurgreiningum hafa verið raktir (Karl Skírnisson 1979a). Niðurstöður eru hér settar fram á tvennskonar hátt: a. Ákvörðuð var aðalfæða í hverjum saur, en aðalfæða var sú fæða nefnd, sem myndaði 50% eða rneira af fæðuleifum í hverju saursýni. Tíðni aðalfæðu var síðan fundin í hverjum mánuði athuganatimans. b. Fundin var tíðni helstu fæðuteg- unda í saursýnum í hverjum mán- uði athuganatímabilsins. Saman- lögð tíðni fór yfir 100% í hverjum mánuði því oftast fundust leifar fleiri en einnar fæðutegundar í hverjum saur. Ekki reyndist unnt að áætla fæðu- samsetningu minks við Sogið út frá meðalþyngd og fjölda fæðutegunda á ákveðnum tímabilum, eins og í Grinda- vík (Karl Skírnisson 1979a), vegna þess að ekki var hægt að finna fjölda þeirra fugla, sem minkur át, út frá saursýnun- um. Teljanlegar leifar af fuglum, s. s. 49 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.