Samvinnan - 01.06.1969, Blaðsíða 64

Samvinnan - 01.06.1969, Blaðsíða 64
-ATORGE. ER NORSK GÆÐAVARA RÉTT SKÖFT AUÐVELDA SKEFTINGU OG SPARA PENINGA HeildsölubirgðiR: SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA CitsölustaðíR: KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT SÍS Hafnarstræti 23, sími 21599 þessa undarlega samsafns sambræðra, sem eru í senn svo nákomnir og svo fjar- lægir manni, að finna heim- ili sitt lífi þrungið og háv- aðasamt fyrir tilverknað ó- fullkominnar mannveru, sem maður hefur sjálfur getið af sér, og ekki nema í meðal- lagi snurfusað af þeirri lítið eitt fullkomnari mannveru sem maður hefur kosið að eyða ævidögunum með — það er í sannleika sagt skrýtið ævintýri.“ — Rose Macaulay. „Fyrir heilsuhraustan mann, sem er ekki sérlega sparibúinn og langar ekki til að skrifa bréf eða lesa blöð- in, get ég hugsað mér fáar skemmtanir ánægjulegri en verða fyrir árás fjörugs barns.“ — Heywood Broun. „Árin sem faðir okkar lifði, áður en hann gat okk- ur, hafa yfir sér töfrabjarma sem erfitt er að yfirskyggja. Alveg einsog okkur sjálfum finnst við að hálfu leyti taka þátt í reynslu barna okkar, þannig eigum við á einhvern óljósan hátt hlut í ævintýrum þess dauðlega manns sem hrærðist á yfir- borði jarðar fyrir ekki mjög löngu einsog hver annar guð og kallaði okkur uppúr djúpinu." — Llewelyn Powys. „í gærkvöldi fæddist barnið mitt — fílhraustur strákur með stór svört augu. . . . Ef þú átt nokkurntíma eftir að verða faðir, þá held ég að einkennilegasta og máttugasta kenndin í lífi þínu vakni þegar þú heyrir í fyrsta sinn mjóróma öskur barnsins þíns. í svipinn færðu þá einkennilegu til- finningu, að þú sért tvöfald- ur: en það er eitthvað meira, sem ómögulegt er að sundurgreina — kannski bergmál í hjartamannsinsaf öllum þeim kenndum sem allir feður og mæður kyn- stofnsins hafa fundið til við svipaðar kringumstæður á liðnum öldum. Það er mjög viðkvæm, en líka mjög vofu- leg tilfinning." — Lafcadio Hearn. Um hjónabandið „Þið kynnizt hvort öðru í þrjár vikur, elskið hvort annað í þrjá mánuði, berjizt í þrjú ár og umberið síðan ástandið í þrjátíu ár.“ — André de Missan. „Tónlistin við brúðkaups- marsa minnir mig alltaf á hermenn sem eru á leið til orustu." — Heinrich Heine. „Maður sem er of góður fyrir heiminn er gagnslaus fyrir konuna sína.“ — Jiddískur málsháttur. „Ef þú ert hræddur við einveru, skaltu ekki ganga í hjónaband." — Anton Tsékhov. „Ástin er hugsjón, hjóna- bandið er raunveruleiki; að rugla saman hugsjónum og raunveruleika hefnir sín ævinlega." — Goethe. „Aðeins að svo miklu leyti sem einstaklingurinn er hamingjusamlega giftur sjálfum sér er hann hæfur til hjónábands og fjöl- skyldulífs." — Novalis. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.