Samvinnan - 01.06.1969, Blaðsíða 66

Samvinnan - 01.06.1969, Blaðsíða 66
TVÖFALT EINANGRUNAR 20ára reynsla hérlendis SÍM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF „Það er ekkert — þeir eru bara að berja manninn minn.“ — Portúgalskur málsháttur. „Karlmenn eru að eðlis- fari óskynsamir og því verð- ur að ginna þá. Þeir verða ekki reknir áfram og því verður að lokka þá. Manni finnst fyrir neðan virðingu sína að lúta að slíkum að- ferðum, og þó er ég viss um að það er bezta leiðin.“ —Hannah Whitall Smith. „Stúlka vill ekki giftast góðum manni. Hún vill gift- ast góðum eiginmanni.“ — Betty Smith. „Það er mjög erfitt fyrir venjulegt fólk að gera sér þess grein, að árekstur við makann á ekki fyrst og fremst rætur að rekja til minniháttar skapraunar líð- andi stundar, heldur til fyrri vonbrigða og gremju bernskuáranna." — Karl Menninger. Hagsýntr veíja Skoda SUoda er sparneytinn Skoda erodyr tæpar kr. 142.000.oo til öryrkja TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F „Góður eiginmaður ávítar konu sína aldrei opinber- lega. Opinberar ávítur neyða hana til að gera yfirbót frammi fyrir öllum við- stöddum; en eftir það hugsa margar fremur um hefnd en bætta siði.“ — Thomas Fuller. „Flest hjón hegða sér einsog hvor aðili um sig væri hræddur um, að upp kæm- ist, að hann væri sá veik- ari.“ — Alfred Adler. „Ég giftist af metnaði. Carlyle hefur tekið fram öllum mínum djörfustu von- um um hann, og ég er ves- öl.“ — Frú Thomas Carlyle. „Aldrei elskast eiginmaður og eiginkona eins heitt og þegar þau elska hugsjón, vinna hlið við hlið í þágu göfugs málefnis." — Lafði Conan Doyle.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.