Samvinnan - 01.06.1969, Page 66

Samvinnan - 01.06.1969, Page 66
TVÖFALT EINANGRUNAR 20ára reynsla hérlendis SÍM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF „Það er ekkert — þeir eru bara að berja manninn minn.“ — Portúgalskur málsháttur. „Karlmenn eru að eðlis- fari óskynsamir og því verð- ur að ginna þá. Þeir verða ekki reknir áfram og því verður að lokka þá. Manni finnst fyrir neðan virðingu sína að lúta að slíkum að- ferðum, og þó er ég viss um að það er bezta leiðin.“ —Hannah Whitall Smith. „Stúlka vill ekki giftast góðum manni. Hún vill gift- ast góðum eiginmanni.“ — Betty Smith. „Það er mjög erfitt fyrir venjulegt fólk að gera sér þess grein, að árekstur við makann á ekki fyrst og fremst rætur að rekja til minniháttar skapraunar líð- andi stundar, heldur til fyrri vonbrigða og gremju bernskuáranna." — Karl Menninger. Hagsýntr veíja Skoda SUoda er sparneytinn Skoda erodyr tæpar kr. 142.000.oo til öryrkja TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F „Góður eiginmaður ávítar konu sína aldrei opinber- lega. Opinberar ávítur neyða hana til að gera yfirbót frammi fyrir öllum við- stöddum; en eftir það hugsa margar fremur um hefnd en bætta siði.“ — Thomas Fuller. „Flest hjón hegða sér einsog hvor aðili um sig væri hræddur um, að upp kæm- ist, að hann væri sá veik- ari.“ — Alfred Adler. „Ég giftist af metnaði. Carlyle hefur tekið fram öllum mínum djörfustu von- um um hann, og ég er ves- öl.“ — Frú Thomas Carlyle. „Aldrei elskast eiginmaður og eiginkona eins heitt og þegar þau elska hugsjón, vinna hlið við hlið í þágu göfugs málefnis." — Lafði Conan Doyle.

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.