Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1965, Síða 91

Andvari - 01.10.1965, Síða 91
ANDVARI HENRY GEORGE OG „EINFALDI SKATTURINN' 181 bóta og menn stofnuðu félög og klúbba skoðunum sínum til framdráttar, gátu þeir eigi að siður gerzt Vinnnriddarar, svo framarlega sem þeir voru ekki vínsalar eða lögfræðingar, bankastarfsmenn eða braskarar. Vinnuriddurum var það mikil lyfti- stöng, að afstaða kirkjuleiðtoga til ver- aldlegra viðfangsefna tók nú smám saman að breytast. Mótmælendur, er höfðu drýgst áhrif á trúarlíf Bandaríkjamanna, höfðu látið sig sálarheill meðbræðra sinna mestu skipta en minna hirt um veraldarvafstur þeirra, ef frá er talið þjófnaður, hórdómur, þrælahald og brennivínssala. Að þeirra dómi urðu menn ríkir fyrir vinnu, hagsýni og sparnað, envfátækir fyrir leti, ómennsku og eyðslusemi. Alþýða manna gat ekki leitað athvarfs innan vébanda kirkjunn- ar þegar í nauðir rak efnalega, og tók að gerast fráhverf þeirri helgu stofnun. Ýmsir mikilhæfir þjónar kirkjunnar sner- ust þó við vandanum og skeyttu þá hvorki um skömm né heiður oft og tíð- um. Söfnuðurinn, sem fóstraði Henry George, biskupakirkjan, tók að boða „kristilegan sósíalisma" í sama anda og enskir trúbræður þeirra höfðu gert fá- einum áratugum áður. Kaþólskum hafði fjölgað verulega vegna þýzkra og írskra innflytjenda, og létu þeir ekki heldur sinn hlut eftir liggja. Hér var um það að ræða, hvort takast mætti að byggja réttindakröfur fólksins á siðgæðisboð- skap heilagrar ritningar, og voru hvorki mótmælendur né kaþólskir á eitt sáttir. Auk þess áttu hinir síðarnefndu einlægt yfir höfði sér bannfæringu páfans, ef þeir gerðust of róttækir. Sýnt var, að kenningarnar í Framfarir og fátækt áttu hljómgrunn meðal Vinnu- riddara, og bókin varð brátt vinsælt les- efni þeirra, er þótti fram hjá sér gengið við skiptingu þjóðarauðsins. Jafnvel foringi C. N. Starcke. samtakanna hreifst af bókinni og boð- skap hennar. Um svipað leyti og fylgis- menn þessa boðskapar tóku að þjappa sér saman undir nafninu Free Soil Society (1883) gerðist Henry George sjálfur Vinnuriddari. * Verkalýðsbarátta Vinnuriddara hafði mjög minnt á aðferðir írskra leiguliða gegn jarðeigendum (boycotting), þ. e. a. s. höfðu skipulagt uppsagnir einstakra hópa verkamanna. Þegar kom fram á árið 1886 töldu þeir nauðsynlegt að bregða út af yfirlýstri stefnu og taka upp verkfalls- vopnið. Hungursneyð ríkti í borgum austurfylkjanna, og blöðin óttuðust bylt- ingu. Hvorki fyrr né síðar urðu samtök Vinnuriddara eins fjölmenn sem þetta ár (um 700 þús.), en skipulagið var að sama skapi veikt, svo að stjórnin fór í handaskolum. Hinir róttækustu fengu byr undir báða vængi, en með innflytj- endum bárust stefnur eins og anarkismi (stjórnleysisstefna) í nýrri mynd og marxismi til landsins. Bandaríkjamönn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.