Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1965, Qupperneq 113

Andvari - 01.10.1965, Qupperneq 113
ANDVARI HENRY GEORGE OG „EINFALDI SKATTURINN' 203 mönnum í utanríkismálum. í 2. hefti 5. árgangs hafði sá grunur læSzt inn hjá rit- stjóranum, að „ef til vill gátu miðflokk- arnir ekki lengur haldið áfram að bræða og framkvæma — bræða sameiginlega slóð fyrir hægrimenn og jafnaðarmcnn'?" Hvort sem þessi grunur átti rétt á sér eða ekki, þá var hitt víst, að ritstjóri Réttar sneri sér eingöngu til vinstri um sam- vinnu. Tók nú að fjölga greinum úr herbúðum sósíaldemókrata, bæði þýdd- um og frumsömdum. Sjálfur skrifaði rit- stjórinn skeleggar greinar í anda georg- isma. Upphaflegir ritnefndarmenn Réttar hurfu fljótlega af síðum hans. Svo varð og um flesta hinna. Eini ritnefndarmað- urinn auk ritstjórans, sem átti greinar öðru hvoru í anda georgisma, var Bene- dikt Bjarnarson, skólastjóri á Húsavík (síðast í 9. árg.). Enn birtust þó þýddar greinar eftir danska georgista, sem voru urn þessar mundir að leggja út í flokks- pólitíska baráttu. Ekki var aS sjá neinn bilbug á boðun georgisma í síðasta ár- ganginum, sem Þórólfur í Baldursheimi stjórnaði. „Ranglátir skattar" kallaðist síðasta greinin hans. Er 11. árgangur (1926) birtist, höfðu orðið ritstjóraskipti. Einar Olgeirsson var orðinn aðalritstjóri, en hann hafði ásamt nokkrum öðrum fé- lögum í AlþýSuflokknum keypt ritið. Sú stefna sigraði í Framsóknarflokkn- um, að samvinnuhugsjónin ein væri full- nægjandi fyrir stjórnmálaflokk að berjast fyrir, og 1923 komst foringi Tímamanna, Jónas Jónsson frá Hriflu, á þing. Ekki hafði georgisminn nein áhrif á hin nýju skattalög, er alþingi samþykkti árið 1921, og flokkar þeir, sem tóku í upphafi nokk- urt tillit til georgisma í stefnuskrám sín- um, héldu af stað í áttina að „velferðar- ríkinu“ en ekki „réttarríkinu". Þó kom andi þessarar stefnu fram í skóla sam- vinnuhreyfingarinnar, Samvinnuskólan- um. MeSal kennsluhóka hans var Hag- fræði eftir franska georgistann Charles Gide, fyrst á dönsku, en síðan meginhluti þess verks í íslenzkri þýðingu Freysteins Gunnarssonar, og var hún notuS í fjölda- mörg ár, þar til tekin var upp sama kennslubók í þeirri grein og notuð er í Verzlunarskóla Islands. NokkuS hafði Þórólfur í Baldursheimi látið til sín taka í samvinnuhreyfingunni og var kosinn á sambandsfundi 1920 í nefnd, er undirbjó frumvarp til laga um samvinnufélög og Alþingi samþykkti árið eftir (1921). Hinir nefndarmennirnir voru þeir Olaíur Briem, fyrsti formaður þing- flokks Framsóknarmanna (til 1920, þing- maður til 1919) og Jónas Jónsson frá Hriflu. Þórólfur sat í stjórn Kaupfélags Þingeyinga til 1921. Vafalaust hefur sá viðskilnaður verið nokkrum sársauka blandinn. I Englandsför sinni hafði Þór- ólfur pantaS vörur fyrir kaupfélagið, en þær seldust illa og sumar alls ekki vegna kreppuástands, er hófst um svipað leyti og þær fóru að koma til Islands. Forystu- mönnum félagsins þótti hann hafa gerzt helzt til umsvifamikill í vörupöntun þess- ari og sumt jafnvel verið óforhugsaS. Hafi þar verið um mistök að ræða, tók bóndinn í Baldursheimi vissulega út sinn dóm fyrir það, því að hann gerðist nú skuldunautur kaupfélagsins upp á lífs- tíð. AS sögn kunnugra mun skuldin hafa numið hátt á aðra milljón króna miðaS við nútíma verðgildi peninga (1965). Hann hafði þó greitt hana að fullu nokkr- um misserum fyrir andlát sitt. Mjög beitti Þórólfur sér ásamt Arnóri Sigurjónssyni fyrir stofnun héraðsskóla að Laugum í Reykjadal. Þingmaður kjördæmisins, Ing- ólfur Bjarnarson, og hinn nýi, landskjörni þingmaður, Jónas frá Hriflu, fluttu málið á Alþingi, og skólinn var stofnaður áriS 1924. Var Þórólfur í skólanefnd frá upp- hafi til ársins 1938, er hann hafði flutzt alfarinn til Reykjavíkur, enda skrifstofu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.