Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 25

Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 25
MENNTAMÁL 23 eiga og veríSa að vera aJmennir skólar, til þess aÖ veita al- hliða þroska öllum góðum og gagnlegum hæfileikum, sem i börnunum búa. Þeirra stakk má á engan hátt þrengja með því að sníða hann eftir þörfum þeirra fáu, sem kost eiga þess að ganga menntaveginn. Afleiðingin af því, ef minnkað yrði menntaskólanámið í barnaskólunum (sbr. útlent tungumálanám áður en barnið er stautfært í móðurmálinu), yrði vitanlega sú, að menntaskól- arnir gætu ekki óbreyttir tekið við nemöndum beint úr barna- skólunum. Það myndi kosta annaðhvort breytt inntökuskilyrði eða undirbúningsnám auk barnafræðslunnar. Ef um beint sam- band barnaskóla og menntaskóla ætti að vera að ræða, teldi eg heppilegra, að menntaskólarnir þokuðu sér niður á við til barnaskólanna en að barnaskólarnir stritist við að teygja sig upp til menntaskólanna. Þá er annar örðugleiki í þessum efnum, en hann er sá, að oft ræður efnahagur og aðstæður meira en gáfur og liæfileik- ar um það, hverjir til mennta eru settir. Eins og nú er ástatt, geta skólarnir eldci ráðið þessu nema að hálfu leyti. Þeir geta útilokað lélega nemendur með því að fella þá frá prófi og tak- markað þannig aðstreymi þeirra, sem frekar sækja skólann af efnalegum ástæðum en áhuga. Hinsvegar geta skólarnir ekki leitað uppi þá nemendur, sem ekki koma sér á framfæri vegna efnaskorts, enda þótt gáfur og hæfileikar séu fyrir hendi. Af þessu leiðir, að skólarnir fyllast miðlungsmönnum, sem efni hafa á að sækja þá, en margt mannsefnið lendir á rangri hillu eða fer forgörðum. En hvernig mætti úr þessu bæta? Eg vil benda á tvö ráð. Annað ér það, að barnaskólarnir bendi á þá nemendur, sem virðast hafa tvímœlalausa hœfileika til náms og lœrdóms. Hitt er, að slíkum nemendum vœri séð fyrir svo ríflegum námsstyrk, að þeir þyrftu ekki að lieltast úr lestinni sökum féleysis. En hvernig eiga svo menntaskólarnir að velja úr þeim bópi, sem um inntöku sækir? Inntökupróf, slík sem verið hafa, virð- ast mér óhjákvæmileg. Nemandi verður að sýna það, að hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.