Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Síða 36

Menntamál - 01.03.1935, Síða 36
34 MENNTAMÁK óbeint búa nemendur undir inntökusamkeppnina. ÞaÖ hefir auÖ- vita'Ö mikil áhrif á starfsemi æÖri skólanna sjálfra, hvernig valiÖ tekst, og loks getur það haft óútreiknanlega þýÖingu fyrir menningu og embættisrekstur þjóðarinnar. Það ætti öllum að vera auðskilið mál, hvílikt gildi það hefir fyrir þjóðlífið, að gáfuðustu og mikilhæfustu sonum og dætr- um þjóðarinnar gefist kostur á að njóta beztu menntunarskil- yrða. En menntaskólanámið veitir ekki einungis aðgang að æðstu menntastofnun vorri, heldur einnig að öllum háskólastofn- unum annara þjóða. Þjóðin ver árlega stórfé til þessara stofn- ana, menntaskólanna og háskólans, svo og til að styrkja stúdenta til náms erlendis. Og um það ]jarf ekki að efast, að allur al- menningur myndi af fúsara geði láta fé þetta af höndum, og þótt meira væri, ef fullkomin trygging vœri fyrir því, að allir gáfuðustu æskumenn þjóðarinnnar nytu f'yrir það beztu mennt- unarskilyrða, sem nútíminn getur veitt. Um áhrifin á barnafræðsluna er það fyrst að segja, að eins og inntökuprófum i menntaskólann í Reykjavík hefir verið hag- að til þessa, ])á hafa þau tvímælalaust gert l)arnaskólum l)æjar- ins allmikið ógagn og munu gcra því mcir scm tímar líða, ef þcim verður haldið í sviþuðu horfi. Astæðurnar til þess eru i stuttu máli þær, að til prófsins hefir verið heimtað mjög mikið af gersamlega óhagnýtum fróðleiksmolum og utangarnalærdómi, ásamt óeðlilegri ítroðningskunnáttu í dönsku. En nú óskar fjöldi foreldra eftir því, að koma börnum sínum í menntaskóla, ef þess er kostur. Afleiðingin verður því sú, að barnaskólarnir eru neyddir til að leggja óheppilega mikla áherzla á þau námsatriði, sem heimtuð eru til inntökuprófs á kostnað annara, hagnýtari og vænlegri til ]moska. Þá má og fullyrða, að mörgum börnum er svo ofþjakað við undirbúning prófsins, að heilsu þeirra get- ur verið hætta búin af því. Eg hefi ekki í höndum nægileg gögn til þess að leggja fullnaðardóm á það, hvernig próf þessi hafa reynzt til þess að velja úr hina hæfustu nemendur, en af ýmsu virðist mega ráða, að árangurinn hafi ekki verið sem beztur. Engum mun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.