Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Síða 37

Menntamál - 01.03.1935, Síða 37
MENNTAMÁL 35 og koma þa8 á óvart, sem kynnzt hefir prófverkefnunum, og því handahófsmati, sem lagt er á prófúrlausnirnar, a. m. k. í sumum greinum.*) Rektor Menntaskólans í Reykjavík hefir tjá'Ö mér, að af þeim 25 nemendum, sem teknir eru í skólann árlega, reynist að meðaltali 5 óhæfir til þess að stunda nám í skólanum, þ. e. 20%. Hina 20, eða 80°/o, telur hann yfirleitt mjög sæmilega nemendur. Þó er alls ekki þar með sagt, að ein- hverjir þessara 20 séu ekki lélegri nemendur en sumir hinna, sem frá var vísað, og ákveðnar bendingar eru eimnitt til um að svo sé. T. d. kemur það í ljós við samanburð á gagnfræðaprófi nemenda frá Menntaskólanum og Gagnfræðaskóla Reykvíkinga (en þangað fara þeir, sem af ganga, þegar húið er að velja þá 25 inn i Menntaskólann, sem fá hæstar einkunnir á inntöku- prófi), að árlega fá margir úr Gagnfræðaskóla Reykvíkinga mun hærri einkunn, en nokkur hluti hinna útvöldu Menntaskóla- nenienda. Sem dæmi má nefna það, að siðastl. vor fengu 1. einkunn við gagnfræðapróf 14 (af 25) nemendur Menntaskól- ans, en 16 (af 43) nemendum Gagnfræðaskólans. Af þeim 16 gengu 13 undir inntökupróf Menntaskólans vorið 1931. M. ö. o. fá nærri jafnmargir af þeim, sem vísað er frá Menntaskól- anum I. einkunn við gagnfræðapróf þrem árum seinna eins og af hinum, sem inntökuprófið telur bezta. Vert er einnig að geta þess, að sá, sem fékk hæsta einkunn af öllum við gagnfræða- prófið að þessu sinni, var 34. í röðinni við inntökuprófið. Próf- verkefni og prófdómarar eru þeir sömu við báða skólana. Nú er gagnfræðaprófið auðvitað enginn algildur mælikvarði á hæt'i- leika nemenda, en það virðist þó geta gefið nokkrar bendingar, a. m. k. um hæfileika þeirra til að fullnægja þeim kröfum, sem sjálft menntaskólanámið gerir. Til þess að val nemenda i æðri *) Þess skal getið, að mér er kunnugt um það, að rektor Mennta- skólans o. fl. kennarar skólans, eru sáróánægðir með inntökuprófin eins og þau liafa verið, en ekki liefir þótt fært, vegna gildandi reglugerðar, að breyta þeim verulega. Nú mun vera í uppsiglingu ný reglugerð, en um fyrirkomulag inntökuprófsins samkvæmt lienni er mér ekki full- kunnugt. 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.