Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Síða 40

Menntamál - 01.03.1935, Síða 40
38 MENNTAMÁL staðar jafnframt verið notuÖ gáfnapróf. Nýlega hefir prót’essor i upppeldisfræði í Birminghatn, C. Valentine að nafni, hafið rannsókn á því, hvernig þetta val hefir heppnazt. Rannsókn dr. Valentine’s, sem vakið hefir mjög mikla eftirtekt, virðist ótvírætt leiða það í ljós, að yfirleitt séu inntökuaðferðir i menntaskólana ensku, svo og aðferðir við úthlutun námsstyrkja, mjög ófullnægjandi, en þó mjög mismundandi góðar. eftir skólahverfum, t. d. áberandi betri árangur, þar sem gáfnapróf- in voru notuð með hinum.*) Hér er ekki rúm til að gera nánar grein fyrir þessum til- raunum, en verður að nægja að vísa til bókanna neðanmáls. en eg mun hinsvegar í tillögum mínum, sem hér fara á eftir, hafa þessar tilraunir að nokkru leyti til hliðsjónar. En till. eru í stuttu máli á þessa leið: 1) Skólastjórar allra barnaskóla á landinu (eða námsstjórar, sem vœntanlega verða bráðlega skipaðir í sveitum og þorp- um) scu skyldugir, hver í sínum skóla eða skólaumdœmi, að tilkynna frœðslusmálastjóra að áliðnum vetri um alla nemendur á aldrinum 12—14 ára, sem þeir telja að kom- ið geti til mála að rcynist hœfir til náms í menntaskóla. Skal fylgja rökstutt álit með hverjum einum. 2) Allir þeir unglingar ,sem þannig er stungið upp á, skulu, ef þeir hafa heilsu til, ganga undir inntökupróf á því vori, og sé prófið þrennskonar: a) Próf í íslensku og reikningi, þar sem öll áherzla sé lögð á að meta leikni í nauðsynlegustu undirstöðu- atriðunum. b) Almennt þroska- eða gáfna-próf, sniðið með þennan sérstaka tilgang fyrir augum. c) Hœfileikapróf, búið til í því skyni, að gefa bend- ingar um einstaka hœfileika, einkum þá, sem mikið reynir á við nám í œðri skólum, t. d. hœfileika til að nema erlend mál eða stœrðfræði. *) C. W. Valentine, M. A. D. phil.: The Reliability of Examina- tions, London 1932.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.