Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Page 74

Menntamál - 01.03.1935, Page 74
72 MENNTAMÁL Arngrímur Kristjáns- son iiefir unnið að mál- um kennara um langt skeið með dugnaði og ósérplægni. Iiann hefir í mörg ár gegnt trúnaðar- stöðum fgrir kennara og á síðasta sumri kosinn form. S. 1. B. Blindravinafélag íslands. (Blindravinafélag íslands hefir með höndum mikla menningar- starfsemi, sem er þess verð, að gaumur sé gefinn. Ritstj. Mennta- mála hefir snúið sér til framkvæmdarstjóra félagsins, Þórsteins Bjarnasonar, iðnaðarmanns, og fengið frá honum eftirfarandi skýrslu um félagið). Haustið 1931 var hafinn undirbúningur að stofnun félagsins. Fimm manna nefnd annaðist undirbúninginn. Var hún þannig skipuð: Sigurður P. Siverlsen, pró- fessor, kosinn af Prestafél. íslands, Sigurður Thorlacius skólastjóri, kosinn af Sambandi ísl. barnalcennara, ung- frú Halldóra Bjarnadóttir, kennslultona, kosin af Sam- bandi ísl. kvenfélaga, frú Margrét Rasmus og Þórsteinn Bjarnason iðnaðarmaður, kosin af safnaðarfundi i Reykjavík. Að undirbúningi loknum gekkst nefnd þessifyrir stofn-

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.