Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 22
132 Pulois. IÐUNN verið að verki, lét setja keðju á herbergishurðina sína og hætti að sofa á næturnar. III. Þegar Pauline var farin upp í herbergið sitt, klukkan tíu um kveldið, sagði ungfrú Bergeret við bróður sinn: »Gleymdu ekki að segja frá því, hvernig Putois tældi eldabuskuna hennar frú Cornouiller«. »Eg ætlaði einmitt að fara að víkja að því, Zoe. Ef því væri slept, vantaði það allra bezta í söguna. En alt verður að vera í réttri röð«. Réttvísin leitaði grandgæfilega að Putois, en fann hann ekki. Þegar augljóst var, að hann myndi ekki finnast, varð það öllum hjartans áhugamál að hafa uppi á hon- um, og þeim, sem slungnir voru, tókst það líka. Og af því að margir voru slungnir í Saint-Omer og þar í kring, sást Putois samtímis úti í skógi, úti á ökrum og úti á götu. Við þetta bættist honum nýr eiginleiki. Menn ætluðu, að hann væri gæddur hæfileika til að geta verið alstaðar nálægur, eins og svo margar þjóðsagnahetjur hafa verið. Það er fullkomin ástæða til að hræðast veru, sem getur farið langar leiðir á einu augnabliki og birzt þar sem hennar sízt er von. Putois varð grýla á allan bæinn. Frú Cornouiller sat í sífeldum ótta og umsátursástandi á Sæluvöllum, því að hún var sannfærð um, að Putois hefði stolið þremur melónum og þremur litlum silfur- skeiðum frá sér. Hún treysti hvorki á lása, lokur né grindur, því að í hennar augum var Putois sá voðalegur bragðarefur, að hann fór inn um lokaðar dyr. Svo jókst hræðsla hennar um helming við atburð, sem kom fyrir þar á heimilinu. Eldabuskan hennar hafði verið glapin,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.