Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 11

Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 11
Kirkjuritið. Biblíumyndir. 97 Þcssi jörð cr oss miklu, margfalt meira en alll liitt. Fugl- ar og' fiskar, blóm og jurtir í umhverfi voru eru miklu meiri þáttur í lífi voru en öll Andrómeduþokan með sín- ar tíu milljónir sólna, og allar aðrar vetrarbrautir, sem vér getum ekki einu sinni greint með berum augum. Það er stórkostlegt að vita, eins og sköpunarsagan segir, að lnnn sami skapari er þeirra liöfundur, en svo er líka þeirra Iilutverki i voru lífi lokið, að því er vér bezt vitum. Og þegar vér berum saman vetrarbraut, með sínar tíu milljónir sólna, og eilt smáblóm, sem varla veldur flug- unni, scm á það sezt, þá er golt og nauðsvnlegt að gera sér grein fyrir því, að sama skapandi máttinn þarf til þess, að láta eitl lítið blóm verða til og bins að strá vetr- arbrautum út um geiminn. „Hann skapaði þau karl og konu“, segir þar. - Hvers vegna skapaði hann þau karl og konu? Hví gaf bann ekki binni einu mannveru allt, sem bún þurfti til þess að lifa og haldast við? Hvers vegna er þcssi undarlega tvískifting víðast meðal leðri lífveranna? Hún sýnist orsaka mikið af striti og stríði, óláni, deilum og hörmungum. Karl og kona, tvær sjálfstæðar verur, livor annari óbáðar, hvor með eigin skynjun, tilfinningar og vilja, — já einkum vilja. Hvor með sinn eiginn vilja, og þó livor annarri svo háðar, að þær eru í raun og veru ekki nema sinn helmingur hvor af einni lífveru. Hvorug er til nokkurs nýt án liinnar, ef á heildina er litið, því að án beggja hverfur lífvera þessi af yfirborði jarðar eftir fáein augnablik. Það var mikið örlagabögg, þegar skaparinn klauf líf- veruna í tvennt og breytti henni með því í sistarfandi, sihugsandi, sílíðandi, sistríðandi aflvél í tilverunni, i stað þcss að lála bana halda áfram að vera eina í friði, og' lofa henni að dctta í tvennt ástríðulaust og ósjálfrátt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.