Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 13

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 13
Kirkjuritið. Biblíumyndir. 99 Og svo tvær myndir af flóðinu mikla, syndaflóðinu, aleyðing þeirrar kynslóðar, sem ólst á hatri, laut högg- orminum, tilbað Mammon. Heil Iieimsrás hefir náð lokastigi, mannkyn gengið lil grunna, fylgjandi sínum eigin girndum. Mikill og áhrifaríkur harnaskóli á æskuárum mann- kynsins. Samanþjöppuð veraldarsaga. Ég fletti og fletti myndabókinni. Vísir var eftir skilinn, og.nú sést liann skjóta frjóöng- um. Mannkyn verður til. Semítar, Kamítar og Jafetingar hreiðast út um alla jörð. En barnaskóli Guðs virðist ekki hafa verið nógur, þótt strangur væri. Ilinn einráði mað- ur fer enn sínu fram, þykist vitur og leitar eigin veg- semdar. Hann týnir Guði sínum og uppruna og gleðst og kvelst við sitt glitrandi álfagull, sinn hlægilega stóra Babelsturn. Friðarhogi Guðs varðveitir mannkynið frá nýrri al- eyðingu. Guð lét allar þjóðir fara sinar eigin leiðir. En nú heyrist rödd Guðs. Hann fer að kalla. Ilann kallar á Abraham. Hann velur hann og skipar. Far burt úr landi þínu, þangað, sem ég vísa þér á! Og maðurinn hlýðir og verður ættfaðir útvaldrar þjóðar. Ég fletti og fletli hókinni, og ég sé, að ef ég vil ekki skrifa hók í slað lítillar greinar, verð ég að fara hratt yf- ir sögu. Ég' sé, hvernig einnig þessi útvalda þjóð fer af- vega margvíslega. Ég sé myndir af stríðum, mannvígum, neyð og svikum. En alltaf kallar Guð, og alllaf hlýða ein- hverir, Móse, Elía, — fylking stríðsmanna. Það er við- hurðarík saga mikillar þjóðar, einstakrar meðal þjóð- anna. Og skýrar og skýrar fer að heyrast klukknahljómur i lofti, fy rirheitið um eitthvað mikið og dásamlegt. Þjóðin Kenist undir yfirráð annarra livað eftir annað, en það gerir ekki annað en glæða klukknahljóminn, efla vonina um hinn mikla leiðtoga, annan Móse, annan Elía. Eins og háttur er manna, héldu þeir, að þessi leiðtog'i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.