Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 27

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 27
Kirkjuriti'ð. Frumgróðinn. í þessari grein mun ég atliuga sjálft tilefni páskanna, upprisu Krists, frá ákveðnn sjónarmiði, sem kemur fram i ákveðnu orði, sem Páll ])ostuli notar á einum stað um Jesú í sambandi við upprisu lians. Hann segir, að Jesús sé upprisinn frá dauðum, sem frnmgróði þeirra, sem iofnaðir eru, og rétt á eftir segir hann: „Kristur sem frumgróðinn“. Þetta er í 15. kap. I. Korintubréfs, og er það eini staðurinn í Nýja testamentinu, þar sem orðið frumgróði er notað í þessu sambandi og um Krist. En í þessu orði birtist ákveðinn skilningur á upprisu Krists, skilningur, sem ég býst við, að ekki bafi allir áttað sig' á, og því sé vert að vekja athygli á honum. í fáum or'ðum má skýrgreina upprisu Krists frá þessu sjónarmiði á þennan hátt: Kristur sýndi mátt lifsins með upprisu sinni. Hann sýndi sigur lífsins yfir dauðanum, eða með öðrum orð- um: raunveruleik framhaldslífsins. Eins og' liann birti í hvivetna, hver væri hinn sanni manndómur, eins sýndi hann í þessu atriði hvert væri hið sanna eðli niannsins. Upprisa hans var að vísu einstæður atburður, og liafði heimssögulega og raunar cilífa þýðingu, þvi að með henni stóð og féll öll starfsemi Jesú, öll ráðstöfun Guðs um frclsi mönnunum til handa fyrir sendingu Jesú í heim- inn. Páll orðar þetta þannig: Ef Kristur er ekki upp- i'isinn, þá er ónýt prédikun vor, ónýt líka trú yðar. Með upprisu sinni sýndi hann lífsmátt kærleikans og sigur yfir hatrinu, með henni sýndi liann, að hann var sá, sem liann sagðist vera:Hinn eilífi sendihoði Guðs mönn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.