Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 32

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 32
118 Björn Magnússon: Apríl-Júní. fyrir það, að hann hefur látið þá upprisu sannleikans ljóma yfir þjóð vora, svo að vér erum leystir undan því valdi myrkursins, sem haldið hefur þjóð vorri, eins og mörgum öðrum, í fjötrum óttans og þrældómsins á und- anförnum öldum. Og' vér ættum að gæla þess, að láta ekki að nýju leggja á oss slíkt þrældómsok. Ég vitna enn í Pál: „Vér höfum ekki fengið þrældómsanda aftur til hræðslu, lieldur höfum vér fengið anda sonar-kosningar“. Guð hefur kjörið oss sér að elskuðum sonum. Og ennfremur: „Til frelsis frelsaði Kristur oss; standið því í'astir og' lát- ið ekki aftur leggja á yður ánauðarok“. Þannig á upprisa Krists að leiða oss í endurnýjung lífs- ins á öllum sviðum. Minnist þess, að eilifa lífið, sem upp- risan er tákn og sönnun fyrir, er ekki aðeins líf án enda, heldur fvrst og fremst líf í fyllingu, líf i samfélagi við Guð, uppsprettu lífsins. Þannig er það einnig líf í sam- ræmi við vilja hans. Og eilífa lífið í þeirri merkingu er hafið yfir allan tíma og öll þau takmörk, sem timinn setur. Það er livorki bundið við líf né dauða jarðlíkam- ans. Eilifa lífið á að byrja þegar í þessu lífi, og vissulega er vísir þess blundandi i bverjum manni, ef ekki meira eða minna gróandi. Guðsneistinn var lagður manninum i brjóst i öndverðu, bann er það sem kyndir ylinn undir öllum fögrum miskunnarríkum verkum, liann er það, sem livetur lil Iiverskvns dáða og baráttu fyrir sigri liins g'óða. Páskarnir eiga að vera sigurbátíð í liverri mannssál. Þar á einnig að verða upprisa, því að hverjum manni ber að rísa upp til sannari manndáðar, fúsari breytni að vilja Guðs, vakandi starfa fyrir eflingu rikis Iians, óþreytandi baráttu gegn öllum þeim öflum, sem standa gegn sigri þess meðal mannanna. Ilver maður á að berjast gegn liinu lægra eðli sínu, reka á flótta öfl myrkursins og batursins í eigin brjósti, leggja af binn gamla mann, sem miðar allt við binn þrönga sjónbring eiginhagsmuna og sjálfs- elsku, og vekja upp í sjálfum sér liinn nýja mann, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.