Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 51

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 51
Kirkjuritið. Séra Ásmundur Gíslason. 137 Prestssiarf séra Ásmundar var með mikilli prýði. Rélt fyrir síðustu jól vorum við að tala um, hvernig prestar ættu að vinna verk sín á hátíðlegastan hátt. Töluðum við þá um þessi orð rilningarinnar: „Send ljós þitt og trú- l'esli þína, þau skulu leiða mig, svo að ég megi innganga að allari Guðs, til Guðs minnar fagnandi gleði.“ Við vor- um að tala um, hvernig prestar ætlu að vera í kirkjunni og meðal safnaðarl'ólksins. í samtali okkar rifjaðist upp þetta ritningarorð: „Þetta rita ég þér, lil Jiess að þú skulir vita, livernig á að haga sér í Guðs liúsi, sem er söfnuður lifanda Guðs, stólpi og grundvöllur sannleikans.“ Þar sem séra Ásmundur var, mátti kynnasl trúum þjóni kristinnar kirkju. Viðlesinn, alhugull, fróður, glað- ur og reifur, snyrtimenni með hátíðlega og prúðmann- lega framkomu í kirkju og á mannamótum. Þessa mynd geymi ég af séra Ásmundi. Það sást greinilega, að þessi orð höfðu náð aðgang að hjarta lians: „Alll sem er satt, allt sem er sómasmlegt, allt sem er rétt, allt sem er hreint, allt sem er elskulegt, alll sem er gott afspurnar, livað sem er dyggð, og' hvað sem er lofsvert, Iiugfestið það.“ Séra Ásmundur var prýði stéttar sinnar. Ég liugsaði á þessa leið, er ég hlustaði á hann í dómkirkjunni á IIól- um 8. júlí 1928, er liann hélt vígslulýsingarræðu við Ijisk- upsvígslu. í þeirri prédikun var fegurð, tign og sannfær- ingarkraftur. Alltaf er ég hcfi verið með séra Ásmundi hefi ég orðið aðnjótandi vekjandi áhrifa. En sú minning mun áreiðan- lega búa hjá þeim, er honum hafa kynnst. Menn muna prcstsstarf lians er unnið var með prýði, og lieimilislif hans, er umvafið var birtu kærleika og fegurðar. Kona séra Ásmundar var Anna Pétursdóttir hónda í Vestdal í Seyðisfirði, Sveinssonar. Var heimilislíf þeirra nieð hinum mestu ágætum. Konu sína missti séra Ás- inundur 25. febr. 193(5, og er minnngin geymd um elsku- Kga foreldra hjá sonum þeirra, en þeir eru: Einar hæsta- Kirkjuritið 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.