Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 61

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 61
Kirkjuritið. Menntmi presta á íslandi. 147 (1247—’60), sem báðir voru norrænir menn og leppar Hákonar konungs hcr á landi, liafi lialdið skóla á Hólum. Knda dvaldi hinn fyrrnefndi aðeins fjögur ár hérlendis, en Heinrekur fimm, af þeim þrettán árum, er liann hafði hiskupsvald. Þó er alls ekki loku fvrir það skotið, að ein- hver kennsla hafi farið fram á Hólum i biskupstíð Hein- reks, því að kunungt er, að með honum dvaldist Þórarinn prestur kaggi, er síðar varð kunnur prestakennari á Yöll- nm í Svarfaðardal, og er því ekki óhugsandi, að hann hafi verið skólaineistari á Hólum um sinn, en stundum íarið með hiskupssýslu í fjarveru Heinreks. En þegar Brandur Jónsson, áhóti frá Þykkvabæ, er til biskups kjörinn á Hólum (12(33—’(34), þá sezt mikill skólamaður aftur á staðinn, en lians naut eigi við nema skamma stund. Gleggri heimildir liöfum við um skólahald á dögum Jörundar hiskups Þorsteinssonar (1267—1313). Skóla- meistari lijá honum var séra Óhlauður Hallvarðsson, fraendi lians, er áður hafði verið í þjónustu Árna hisk- ups Þorlákssonar. Fór liann utan 1274 en virðist hafa gengið í þjónustu Jörundar, cr hann kom heim aftur og 'erið þar skólameistari til ea. 1289. Þá fer liann aftur utan og er í Noregi með Jörundi hiskupi 1290, og getur eigi hér eftir það. Segir svo í sögu Laurentíusar hiskups, að Jörundur hali hoðið Laurentíusi skólavist á Hóluin, eflir að Þór- urnm kaggi, frændi hans, var andaður, en hjá lionum hafi Laurentíus áður verið í skóla á Yöllum og reynzt hinn ágætasti námsmaður. Hefir þetta verið um 1283, ei' Laurentíus var 16 ára. Laurentíus saga bregður upp skýrri mynd af skólahaldinu: „Bauð herra Jörundur hiskup piltinum Laurentíusi heim til sín á Hólastað. Sagð- Jfd hann það hyggja, að þessi piltur, Laurentíus, mundi mikið hugvit til bóknæmis og fræði. Fór svo vetur frá vetrh að Laurentíus þróaðist til bókvits og klerkdóms, að hann varð fremstur af öllum skólalderkum hans jafn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.