Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 68

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 68
154 Benjamín Kristjánsson: Apríl-Júr.í. gert ráð fyrir meira en sex ára námstíma. Hvar liafa all- ir þessir menn verið að námi? Klaustrin liafa naumast tekið marga aðra en þá, sem jarðir voru lagðar með, en efnahagur landsmanna tæplega svo hlómlegur, að svo margir menn gætu lag't í þann kostnað, þótt þeir vildu. Bislcuparnir voru einu mennirnir, sem samkvæmt em- hætti sínu og aðstöðu urðu að liafa forsjá uin uppfræð- ingu og útvegun presla, þar sem vilja eða getu einstakl- inganna þraut, enda sést það af sögu Laurentiusar bisk- ups, að m. k. helming skólaklerka sinna hefir hann tekið á ölmusu, og svo hefir sennilega einnig verið um Jörund biskup Þorsteinsson. Það verður því að gera ráð fyrir, að biskuparnir liafi hlotið að Iialda skóla við dóm- kirkjurnar miklu oftar en nokkrar sagnir eru um og all- ir hinir nýtilegustu þeirra hafi beinlínis talið það em- hæltisskyldu sína. Gottskálk hiskup Iveneksson (1442—1457) og þeir frændur, eftirmenn hans: Ólafur Rögnvaldsson (1460— ’95) og Gottskálk Nikulásson (1498—1520), hafa senni- lega allir lialdið skóla, enda voru þeir allir stórauðugir menn, duglegir og röggsamir í embætti. Það er að minnsta kosti vilað um tvo hina síðast nefndu, að þeir tóku pilta til kennslu á staðinn. 2. september 1463 fékk Jón Eyjólfsson Ólafi biskupi Rögnvaldssyni til fullrar eignar jörðina Guðmundarlón á Langanesi með rekaparti í Dritvík, með þeim skildaga, að biskup skyldi taka að sér son Jóns, 12 vetra gamlan, og láta kenna honuin til prests. Kynni piltsins við að missa, þá skyldi Jón setja annan son sinn aftur í kennsl- una, þar til alls tólf ár væru liðin liéðan i frá1). Þarna er gert ráð fyirir 12 ára kennslu og miðað við, að sveinninn vígist til prests 24 ára, eins og venja var eftir kaþólskum kirkjurétti, þó að alloft virðist hafa verið gerð undan- þága frá þessu hér á landi. B DI, V, 390—391.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.