Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 69

Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 69
KirkjuritiS. Mennlun presta á Islandi. 155 25. nóv. 1507 fær Sveinn Þorfinnsson Gottskálk l)islc- upi Nikulássyni til fullrar eignar jörðina Yzta-Gil í Langa- dal, en biskup lofar að láta kenna Jóni syni Sveins lil prests, og skyldi hann liafa af staðarins eign hempuefni og brókarefni upp á hvert ár. Jafnframt þessu fékk bisk- up Sveini Þorfinnssyni staðinn Vesturhópshóla til halds og meðferðar, vegna Jóns sonar síns, þar til bann vígist þangað1 2). Jón Sveinsson var orðinn prestur 10 árum síð- ar-). Egil Hallsson, prest í Saurbæ í Eyjafirði, tók Gotl- skálk biskup ungan smádreng lieim til Hóla „til lær- dóms og á kirkjunnar kost“, og hafði Teitur Þorleifsson beitið „lieilagri Hólakirkju og biskupinum“ XIV liundr- aða meðlagi með lionum, er eigi galzt, og urðu út af þessu málaferli síðar3). Bréf þetta virðist sanna það ótvírætt, að Gottskálk bisknp hefir lialdið skóla við dómkirkjuna. Af testamentsbréfi Gottskálks 6. júní 1520 er ennfremur getið minnsta kosti fjögurra jarða, sem auðséð er að biskup hefir fengið fyrir kennslu prestlinga og er það beinlínis tekið fram um eina þeirra: Sveinsvík XX liundr. >,kom fyrir framfæri og kennslu prests séra Jóns Magn- ússonar“. Auk þess er talið Hrafnagil XII liundr. „kom með séra Einari Úlfssýni“. Steinnýjarstaðir XX liundruð „kom með séra Bessa Þorsteinssyni“. Vatnshorn, XX bundruð, „galt séra Þorsteinn Ulugason“4). En tuttugu bundruð var einmitt það, sem venjulegast var goldið fyr- H' uppfræðslu presta á þessum tímum. Enn eru í bréfinu taldar grunsamlega margar 20 hundraða jarðir, scm ekki ci' gerð nánari grein fyrir, og mun ekki svo lítið af jarða- góssi biskupsstólanna og klaustranna vera þannig til boniið, að það bafi verið goldið í kennslulaun. Sennilegt er> að Finnbogi Einarsson ábóti á Munkaþverá Benedilcts- 3) DI, VIII, 176—177. 2) DI, VIII, 616. 3) DI, VIII, 688—699. 4) DI, VIII, 727—731. 11*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.