Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 70

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 70
Benjamín Kristjánsson: April-Júni. 156 sonar, sem ásamt föðnr sínum var talinn einn af latinu- lærðustu prestum sinnar aldar, hafi kennt skólaklerkum á Hólum minnsta kosti framan af biskupsævi Gottskállcs. Hann er orðinn kirkjuprestur á Hólum 1502 og liklega fyrr'), og fær erkibiskupsveitingu fyrir Grenjaðarstað 15071 2), er kosinn ábóti á Munkaþverá 1517 til aðstoðar föður sínum, en liefir ekki tekið ábótavígslu fyrr en faðir lians dó 1525. Hann var alla stund mjög handgenginn Gottskálk biskupi, enda fengu ekki nema fremstu lderk- ar og gæðingar biskups Grenjaðarstað. Finnbogi var officialis Hólakirkju, norðan Yxnadalslieiðar, eftir lát Gottskálks. Á biskupsárum Jóns Arasonar 1524—1550) er ekki get- ið um skóla á Hólum, cnda vill Björn á Skarðsá gera lít- ið úr latínukunnáttu bans3). En sennilega er sú umsögn mest byggð á gamanvisu eftir biskup sjálfan, og því lílt upp úr lienni leggjandi, enda kemur ekki til mála, að jafn námgjarn og gáfaður maður og' Jón biskup Arason var hafi eigi numið latínu sæmilega, þar sem liann var í klaustrinu á Munkaþverá og sennilega eitthvað á Hólum, áður en liann var vígður til prests. Ekki vita menn lieldur mikið um prentverk Jóns biskups fram yfir það, sem Björn á Skarðsá segir, og glataðar eru og' týndar fyrir löngu bækur þær, er liann lét prenta. Einbversstaðar liljóta synir lians, sem allir voru latínulærðir og sumir vel, eins og þeir Ari og Sigurður, að bafa lært, og er ekk- ert sennilegra, en það liafi einmitt verið lieima á bisk- upsstólnum sjálfum, og kynnu þá fleiri að liafa slæðst með. Ekki hefir á þessum tíma verið völ á mörgum sæmi- lega lærðum mönnum til kennslu, utan klaustranna. En vitað er, að Ólafur Hjaltason, síðar biskup á Hólum, var fyrst framan af mjög iiandgenginn Jóni Arasyni og 1) DI, VII, 592. 2) DI, VIII, 160—161. 3) AI, I, 85—87. Bisk. II, 339.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.