Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 85

Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 85
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 171 ina, litlu heilli fyrir menningu þjóðarinnar. Jón Lofls- son stóð vel á verðinum fvrir hinum innlendu venjum, eins og vænta mátti, enda hafði hann mikilla auðæfa að gæla. En gleymnari Iiefir Þorlákur hiskup helgi vcrið þeirrar menningar, er hann hlaut í Odda, en Sæmundur fróði, þegar hann fylgdi í blindni erlendum kirkjuhoðum gegn æskuvini sínum og fóstbróður: Jóni Loftssvni, svo vandgert sem hann átti margra hluta vegna við Odda- verja. Skóli hefir verið í Odda um daga Jóns Loftssonar. Auk Páls hiskups voru að minnsta kosti þrír aðrir synir hans klerlcar, þeir Sæmundur og Ormur Breiðbælingur, sem voru djáknar að vígslu, og Hallhjörn, prestur. En ekkert cr ósennilegt, að fleiri hafi lilið í hók, þó sögur hermi ekki. í Sturlunga sögu er þess fyrst getið við vig Orms Breið- bælings, að hann liafi verið messudjákn. Og þannig er um ýmsa höfðingja 12. aldar, að þess er oft getið aðeins af hendingu, að þeir hafi vígslur tekið, einkum ef þeir stunduðu ekki mjög prestskap, og gefur þelta grun um, að ýmsir fleiri höfðingjasvnir, er ólust upp á mennta- setrum, kunni að hafa numið klerkleg fræði og tekið ein- hverjar vígslur, en um getur i sagnritum vorum. Þannig mundi t. d: enginn vita, að þeir Oddi Þorgilsson eða Finn- ur Hallsson, lögsögumaður, voru prestar, nema af því að nöfn þeirra eru varðveitl á prestaskránni frá 1143, og niælti fleiri dæmi telja. Ormur Breiðbælingur var sagður bæði lögspakur og forvitri og hið mesta göfugmenni1) og' bera frásagnir af lionum í Sturlungu þess glöggan vott. Sæmundur, bróðir óans, sal i Odda og liafði þar rausnarbú, en átti mörg bú önnur. Hann var talinn göfugasti maður á íslandi i þann t'ma, enda þótt liann væri ofsamaður meiri. Koin það til niála, að liann mægðist við Orkneyjajarla, en ekki nennti l'ann að sækja brúðkaup sitl þangað, og varð það til að 0 Bisk. I, 135, 487. 12*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.