Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 87

Kirkjuritið - 01.04.1947, Page 87
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 173 steinssyni frá Kirkjubæ staöinn í hendur 1274. Hann var dóttursonur Orms Breiðbælings. Samdi liann Jónssögu skírara með löngum og lærðum úlskýringum eftir þeirrar tiðar liætti fyrir tilmæli Runólfs ábóta Sigmundssonar í Þykkvabæ, og segist þar ekki liirða um mennskra manna þokka, þeirra, sem allt þyki það langt, sem frá Krists köppum er sagt og skemmtast framar við skröksögur1). Hefir Grímur prestur verið latinulærður i betra lagi og lesinn mjög í hómilíum Gregoriusar, Ágústínusar og Ambrosiusar kirkjufeðra. Ekki varð bann þó rótgróinn i Odda, því að tiu árum seinna fór liann að Breiðaból- stað og þar andaðist liann. A dögum Jóns biskups Halldórssonar var Arngrímur Hrandsson (d. 1361) prestur í Odda. Hann hefir verið af ætt Oddverja, því að svo er til orða tekið í Laurentinusar biskups sögu, að hann bafi átt Oddastað2). Hann varð sið- ar ábóti á Þingeyrum (1351—’61) og officialis Hólakirkju. Arngrímur bcfir verið lærður maður, skákl gott og mælskur. Hann ritaði sögu Guðmundar góða á latínu og °i‘ti drápu um bann. Jón biskup sendi hann utan í Möðru- vallamálum, en lítt flutti bann þau fyrir erkibislcupi, og lct sér tíðara að nema organlist (eða organsmið) lijá nieistara einum i Þrándheimi, og hefir liann sennilega 'agl það á gerva bönd, fyrstur íslenzkra manna. Arn- grímur hefir verið gáfaður maður og listfengur, en laus í rásinni. 0 DI, II, 167. -) Bisk. I, 865.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.