Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 93

Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 93
Kirkjuritið. Akraneskirkja 50 ára. 179 anna himnar taki þig ekki, þá gefur náðin Herrans lilý inér himnaljósið sitt; og hdr finnur liinn seki hlífðarskjól iyrir næðingum lífsins. Hvað er kirkjan? Ivirkjan er fclagsskapur lærisveina Krists. Hvað vill hún þér og mér? Því er að nokkru svar- að í þessu kunna versi norska prestsins P. Dass, er uppi var i.vrir liálfri þriðju ökl (i þýðingu II. H.): „Hún vill aðeins laða og leiða lýð, en ei með valdi neyða, býður frelsi, boðar náð, birtir bimnesk líknarráð". Eitt af vorum yngstu sálmaskáldum, sem enn er á líí'i, svarar á þessa Jeið, og ber ekki á milli, þvi að crindi kirkjunnar við kynslóðirnar er hið sama, þó öld af öld sé horin: „Hún er sem viti lifs á leiðum, og logar stillt og rótt, og vegamerki á háum heiðum og himinljós um nótt. Ilún mýkir djúpu mannlífssárin, hún mildar heitu, stríðu sorgartárin, hún glæðir vonir, gefur þrótt og gjörir bjarta dauðans nótt“. Kirkjan á sama erindi við þig og mig sem forfeður v°ra, ættlið af ættlið. t*að er mikið talað um breytingar á vorum tímum, og Rð upp sé að rísa nýr heimur. En athugum það, að þær breytingar eru einkum fólgnar i því vtra. Kvnslóðirnar blaeðast nýjum vfirhöfnum, laka upp ný form og nýja bzkusiði, skera sér nýjan stakk. En hið innra er um- u'eytingin minni. Sálir vorar sækja heim liinir sömu ör- lagastormar og feður vora og mæður. Hræringar gleði °g sorgar, ást og kali, afbrotin við hugsjón fullkomleik- ans, ófullkomnar athafnir, störf í molum, og yfirsjónir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.