Kirkjuritið - 01.11.1958, Síða 33

Kirkjuritið - 01.11.1958, Síða 33
KIRKJURITIÐ 415 herra, formaður, Ásmundur Guðmundsson biskup, séra Þorgrímur Sig- urðsson, séra Jóhann Hannesson, Páll Kolka héraðslæknir, séra Sigurjón Guðjónsson og Sigurbjöm Þorkelsson forstjóri. Varastjórnarnefnd: Séra Sigurbjöm Á. Gíslason, Ólafur B. Björnsson ritstjóri, Árni Árnason dr. med., séra Jakob Einarsson, séra Þorsteinn Björnsson, séra Hannes Guð- mundsson og Gisli Jónasson skólastjóri. Bæn. Set vörð um hug minn, herra, og hjartans dyra gæt. mér ógna ótal herir, og oft eg bugast læt. Mig fleka falskar raddir, mín freistar gull í hönd, eg fell að valdsins fótum, mig færir synd í bönd. Mig vantar ljós á vegi, í voða trúarþrek, eg er sem strá í stormi, á straumi lítið sprek. Þú, herra, sterki og hreini, sem hvergi bregðast ráð, mig friða í fári og harmi og frelsa’ af þinni náð. G.Á.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.