Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1961, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.01.1961, Blaðsíða 28
22 KIRKJUHITIÐ síðan 1845, — slíkur dreyri runninn úr æðum var frumskilyrði þess, að hróp fengi lyft sér til hæða. Hróp í lokaðan himin, 4. orð Krists á krossinum, var Hjálm- ari vissulega greypt inn í innsta merg. En svar við því hrópi á Golgata var undrið, sem sannar honum, að friðþæging og bæn- heyrn er til, þar gerðist rofnun himintjalda fyrst og samstundis það, að fortjald musteris rifnaði, við blasti hið allrahelgasta, sáttmálsörk og náðarstóll (Hebr. 9). Meistari Jón spyr í prédikun á föstudag langa: „Munum vér þora heldur en tollheimtumaðurinn að lyfta augum vorum til himins? Munum vér djarfari verða en vor faðir Adam, sá er faldi sig fyrir Guði og þorði ekki að líta hans auglit? ... Því sundurrifnar fortjaldið, að skugginn yrði tekinn burt ... Jesús var hér öllum gefinn ... (fortjaldið) rifnar hér i sundur ... Þar fyrir er oss nú það allra helgasta opnað, sem er í himnin- um, svo vér höfum frían tilgang til þess himneska náðarstóls . . . hver einn rétttrúaður er Guðs kennimaður í sínu hjarta, sem er hans musteri; hann hefur fortjaldið í sundur rifið og þar með í burtu tekið þann vegginn, sem milli var, og gjört eitt af báðum, svo þar yrði eitt sauðahús og einn hirðir.“ Hjálmar var enginn undirleitur Adam og gat ekki spurt öðru- vísi en á þessa leið: Fyrst Kristur rauf himna opna fyrir oss, hví skyldi hann eigi ætlast til, að heitasta bæn mín nái að rjúfa þá? Nánari þverskurðir úr hugsunarsögu Hjálmarskvæða gætu sýnt betri aldarspegil en ég treystist til nú. Hér skal numið staðar. Marki er náð, ef það skilst, hver brennipunktur heitra hugsunargeisla Þjóðfundarsöngur kotungs frá Bólu er. Björn Sigfússon. Slíkur er máttur hins alvalda, að hann getur tekið bölvunina í greip sina og kreist hana svo, að daggardropar blessunarinnar drjúpi af henni. — Kaj Munk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.