Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1961, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.01.1961, Blaðsíða 54
48 KIRKJURITIÐ Finnur TuUnius, hinn einlægi Islands-vinur, hefur skrifað langa ritfregn um hirðisbréf biskups í Præsteforeningens blad. Dýrt er Drottins orðið. Eitt blað úr Gutenbergsbiblíunni frá 1450 —1455 var nýlega selt á uppboði í Englandi fyrir 180 sterlingspund (17—18 þúsund krónur). 1 Varsjá er búð, sem stofnuð var 1806 og selur eingöngu biblíur enn þann dag í dag. Kvað hafa selt 800.000 eintök síðustu 4 árin á mörgum málum. Tómasarkirkjan i Indlandi hefur hafið trúboð í Iran og Irak. Hún telur sig dótturkirkju nestoríönsku kirkjunnar í Irak og sendi þang- að biskupa sína til vigslu fram um 1000 e. Kr. En kristnir menn hafa sætt ofsóknum og þrengingum i Irak upp á síðkastið og þvi hjálpar- þurfi. Dr. Carl E. Lund-Quist, aðalframkvæmdastjóri lúterska heimssam- bandsins hefur fengið lausn sakir heilsubrests. Dr. Kurt Schmidt- Clausen tekur við starfinu til bráðabirgða. Látinn er Torsten Ysander, fyrrv. biskup í Linköping í Svíþjóð. Hafði verið virtur lærdómsmaður og rithöfundur. Formaður sænska prestafélagsins á sínum tíma. Einn þeirra þriggja sænsku biskupa, sem voru tengdasynir Söderbloms erkibiskups. Alkirkjuráðið oð Lúterska heimssambandið veita marga náms- styrki árlega — einkum guðfræðikandídötum og ungum prestum. Dr. G. F. Fisher erkibiskup í Kantaraborg fór í hálfsmánaðar ferða- lag nýlega til Palestínu, Miklagarðs og Rómar. Var að leitast við að stofna til meiri kynningar og einingar milli aglíkönsku kirkjunnar og hinna aðalkirkjudeildanna. Virðist hafa verið hvarvetna vel tekið. Hann hefur nú sagt af sér frá 1. maí n. k. að telja. r \ KIIIKJUBITII) Tímarit gefið út af Prestafélagi Islands, kemur út 10 sinnum á ári. Ritstjóri: Gunnar Árnason. Árgangurinn kostar 70 krónur. Afgreiðslu annast Ingólfur Þorvaldsson. Sími 36894. V J Prentsmiðjan Leiftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.