Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1961, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.01.1961, Blaðsíða 50
44 KIRKJURITIÐ urkomu Krists árið 1914, vil ég leggja það til, að þér berið sam- an Varðturnsfullyrðingarnar og ártöl veraldarsögunnar. Þá mætti yður verða ljóst, að útreikningurinn er hrærigrautur af limlestum ritningarstöðum og vitlausum ártölum. Það er ekki ráðlegt að reisa lífsskoðun sína á þeim grunni. Hefur yður annars ekki komið það undarlega fyrir sjónir, að stafirnir N.W. skuli svo oft standa á eftir ritningar-tilvitnun- um Varðturnsins? Þeir tákna, að um sé að ræða einkaþýðingu Votta Jehóva á Ritningunni. En vitið þér þá líka, að raunvís- indin á þessu sviði hafa talið þá þýðingu falsaða? Og hefur það aldrei vakið hjá ykkur tortryggni á þess konar þýðingu? Til hvers á í raun og veru að nota hana? Já, þannig er um svo margt. Ég tel yður í raun og veru of góðan mann til þess að bera vitni svona hræðilegri villu. Það myndi gleðja mig, ef þér yrðuð vottur kærleika Guðs í Jesú Kristi. Ég ætla að ljúka máli mínu með því að hvetja yður til þess að samlagast kirkjunni í sókn yðar og safnaðarlífinu, sem ríkir þar. Ég veit, að þar eruð þér velkominn. Guð blessi yður. (Á.G. þýdclii. Gamlir húsgangar. Get eg þeygi gert að því, Guðs þó feginn vildi, þótt mér smeygist þankann í það, sem eigi skyldi. Mæðan stranga mér er gift, mig skal ekki furða. Þegar láni ljóst var skipt lá eg milli hurða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.