Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1961, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.01.1961, Blaðsíða 37
Kristnir áhrifamenn: Arne Fjellbu. Gyldendal, Norsk Forlag hefur gefið út gríðarmikla bók, sem nefnist: En biskop ser tilbake. Þetta er sjálfs- ævisaga Arne Fjellbus, Nið- aróssbiskups. Bók þessi var mér m. a. forvitnileg sakir þess, að ég á stúdentsárum mínum var svo lánsamur að njóta gestrisni og fyrir- greiðslu Fjellbus um hálfs- mánaðar skeið. Var hann þá ungur og ókvæntur stúdenta- prestur, en þegar kunnur fyr- ir áhuga sinn og dugnað í kirkjumálum. Síðan hefur margt á daga hans drifið og hann komið mikið við sögu, ekki aðeins í Noregi, heldur vettvangi alkirkjumála, þótt hann hafi að mestu verið bundinn við Niðarós 40 síðustu árin. En nú er hann sjötugur og lét fyrir nokkrum mánuðum af biskupsdómi. Hér er ekki rúm til að rekja að ráði efni þessarar viðamiklu og skemmtilegu ævisögu, né iýsa, svo lifandi verði, þeirri góðlátlegu kímni, sem hún er krydduð með. En höfundurinn á það skilið, að greint sé frá nokkrum æviatriðum hans, og er ekki heldur úr vegi að víkja nokkuð að þeirri stund, er hann auðsjáanlega telur stærsta og afdrifaríkasta í lífi sínu. Hún markaði og viss tímamót í sögu norskrar kirkju og getur verið oss íslendingum sem öðrum þjóð- um lærdómsrík. Arne Fjellbu fæddist vestur í Dakota í Norður-Ameríku. Fað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.