Kirkjuritið - 01.09.1975, Side 4

Kirkjuritið - 01.09.1975, Side 4
Efni Bls. 163 — 164 — 165 169 — 187 — 197 — 213 — 216 — 217 — 218 — 222 — 230 I gáttum. Mynd. Skálholtskirkja þéttsetin norrænum stúdentum, biskupinn predikar.. Kristilegi þjóSarflokkurinn. Viðtalsþáttur, Gísli Friðgeirsson skráði. Skeggjastaðakirkja. Sr. Sigmar I. Torfason, prófastur. Dæmisagan af fariseanum og tollheimtumanninum. H. Tielicke. Nokkrir þættir um lagalega stöðu íslenzku þjóðkirkjunnar. Sr. Jón E. Einarsson. Minning: Frú Sesselja Sigmundsdóttir. Sr. Ingólfur Ástmarsson. Gamall skírnarsálmur. Vakna þú! Ljóð eftir Sigurð Draumland. Orðabelgur. Frá tíðindum heima og erlendis. Þáttur um guðfræði: Sköpunarsagan í I. Mósebók. Dr. Claus Westermann, prófessor. Frú Sesselja Sigmundsdóttir, forstöðukona Barna- heimilisins að Sólheimum, andaðist 8. nóvember á s. I. ári. Of lengi hefur dregizt, að hennar væri minnzt hér í Kirkjuriti og þess stórmerka braut- ryðjendastarfs, er hún vann. Engum er þó skyldara en íslenzkum prestum að heiðra minning hennar, því að hun byggði starf sitt á kristnum grunni og Prestastefna Islands átti raunar nokkra aðild að stofnuninni á Sólheimum. Síra Ingólfur Ástmarsson, formaður Barnaheimilisnefndar Þjóðkirkjunnar, heíur ritað nokkur orð I minning frú Sesselju í þetta hefti. Heimilinu að Sólheimum, og þeim, er þar hafa nú gengið fram fyrir skjöldu, biðjum vér blessunar Guðs um alla framtið.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.