Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 7

Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 7
Kristilegi Þjóðarflokkurinn Einn hinna mörgu Norðmanna, sem gistu ísland vegna norræna kristilega stúdentamótsins, er frú Ragnhild Solli, en maður hennar, Einar Solli, er aðalframkvæmdastjóri hins kristilega stúdentafélags í Noregi. Þau hjónin stýrðu umræðuhópi um kristið heimili og kristið barnauppeldi á mótinu. Ragnhild er kennari að mennt, en hefur hin síðari ár snúið sér að stjórnmálum. Hún hefur átt sæti í borgarstjórn og fræðsluráði Oslóborgar undanfarin ár, frá 1971, og á síðasta flokksþingi Kristilega þjóðarflokksins var hún kjörin vara- formaður flokksins. Einar og Ragnhild Solli eiga sex börn á aldrinum 6 til 21 árs og þekkja því vel vandamál heimilislífsins. Þess má 9eta að yngsta barn þeirra er vanþroskað frá fæðingu. íslenzkir lesendur kynnu að hafa áhuga á að heyra skoðanir þessarar merku konu á ýmsum málum. ~~ Hvers vegna var kristilegi þjóðar- ^okkurinn stofnaður? "7 Vegna Þess að kristnum mönnum Þóttu þeir flokkar, sem fyrir voru ekki bera hin kristnu verðmæti fyrir brjósti °9 fannst að þeim tækist ekki að k°ma fram kristnum hugsjónum með ^östoð hinna gömlu flokka. Þeir sáu bví að lokum enga aðra leið en að st°fna sérstakan flokk, sem átti tilveru- rett sinn vegna hinna kristnu verð- [nasta. Þetta varð árið 1933 í Vestur- Noregj. til eftir síðasta stríð mun flokk- Ur'nn hafa verið litill þrátt fyrir það að ^iog margir Norðmenn eru kristnir. Ver er skýringin á þvi? ijós Mörgum kristnum mönnum var ekki nauðsyn á kristnum áhrifum. — var eðlileg afleiðing af vexti flokksins. Stjórnmál voru svo veraldleg. Kristnir menn höfðu áður dreift sér á hina flokkana og enn eru mjög margir kristnir menn félagar í þeim. Ég tel að eitt af því góða, sem Kristilegi þjóðar- flokkurinn hefur komið til vegar sé að hinir flokkarnir hafa í auknum mæli sett kristna menn í ábyrgðarstöður og einnig lagt ríkari áherslu á mál er varða lífsskoðun. Baráttan um kristin grundvallaratriði hefur oft harðnað og kallað á virkari afstöðu kristinna manna. — Hver eru þau mál, sem flokkurinn hefur lagt mesta áherslu á? — Frá upphafi lagði flokkurinn mesta áherslu á menningarmál og skólamál. Það er fyrst hin síðari ár, sem við höfum snúið okkur að fjármálum. Þetta 165
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.