Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 24

Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 24
aö að vinna refi nema við greni á vor- dag til varðveizlu kvikfjárins. En að lýsa öllum fiski- og hákarlamiðum hér virðist ekki ómaksins vert þar þau eru að kalla allstaðar og hvörgi. Þó mætti máske á meðal hinna fyrtöldu helzt nafngreina Djúphraun og Grunnhraun undan Viðvík og Ármið fyrir utan Gunn- ólfsvíkurfjall undan Fossá. 34. Vertiðir, veiðisæld. Tilraunin með útselsveiðina er gjörð seinna part vetr- ar, með látraveiðina um Jónsmessu- leytið. Hákarlsveiðin er stunduð á vor- in og sumrin, en á fiskveiðinni gefst sjaldan kostur nema frá miðju sumri og til haustnótta. Það er óhætt að full- yrða, að veiðigrein þessari hafi mjög svo aftur farið síðan í forntíð, hvar til rök finnast bæði í gömlum máldögum og líka af þeim mörgu sjóbúðatóftum, er ennþá sér merki til. Hákarlsveiðin hefir líka að miklu leyti aflagzt eða orðið forgefins mæða á þessum seinni árum, síðan farið var að sitja úti fyrir hann á þiljuskipunum. 35. Fiskigöngur. Um háttalag fiski- gangna hafa menn lítið getað eftir tek- ið annað en þetta: Að útselur kemur hér ekki fyr en seint á veturna eða á vorin, að fiskurinn eltir síldina og er venjulega strax allur burt, þegar hún er farin, og sérílagi, að komi hann fyrra hluta sumars, sem sjaldan við ber, þá reynist hann síður verða að staðaldri heldur en þegar hann kemur seinna. 36. Farfuglar. Farfuglar koma hér venjulega yfir höfuð frá sumarmálum og þangað til mánuður er af sumri, en fara aftur frá 16. til 20. viku sumars. 37. Fllynnindi. Hlynnindi eru hér lítil. Hvalreki kemur nú sjaldan að, trjáreki heppnast stundum, en þó víst að tiltölu langtum minna en áður. Að þarareka verður sumstaðar gott gagn fyrir sauð- fé. Grasatekja er víðast meir eða minna reynd, en hún gengur mjög til þurrðar. Mó mætti hér upp taka, en það hefir til þessa ekki tíðkað verið. Á það einstaka litla eggvarp í Saurbæ er áður vikið. 38. Eyðijarðir. EftirfyIgjandi eyði- jarðir vita menn að nafngreina: 1) Höfn í Saurbæjarlandi út með Finnafirði þeim megin. 2) Bakkahjáleiga, 3) Bakkakot, 4) Grísarholt, hjá og fram- an Bakka. 5) Mófellsstaðir framan Höfn. 6) Rauðubjörg utan Höfn og 7) Steintún lengra út á svo nefndum Tóm. 8) Auðunnarstaðir suður og yfif frá Viðvík. Hvörnig eða hvenær áður taldar jarðir hafi lagzt í eyði vita menn nú ekki, að undanteknum Rauðubjörg- um. Þau lögðust í eyði rétt fyrir hall- ærið 1783—84 og hafa ei síðan byggð verið. 39. Nýbýli. Á meðal enna áður upp- töldu bæja eru þessir nýbýli: 1) Sól- eyjarvellir uppbyggðir 1826. 2) Mið- fjarðarnessel fyrst mannbyggt 1818- 3) Kverkártunga byggð 1836 í almenn- ingi og nýtur nýbyggjara réttinda. 4) 4) Gunnarsstaðir uppbyggðir 1829- 5) Barð byggt 1835. 6) Gæsagil mann- byggt 1831 og loksins 7) Nýibaer byggður 1840. 40. Alfaravegir. Alfaravegir í sókn þessa að norðan eru þessir: a) Eld- járnsstaðaháls frá Eldjárnsstöðum á Langanesi að Gunnólfsvík hérum hálf þingmannaleið að lengd, ruddur vegur og að nokkru leyti varðaður. b) Sauða- nesháls frá Sauðanesi að Felli viðlíka langur, lítt varðaður. c) Brekknaheiði. frá Ytri-Brekkum ogsvo að Felli, líf'® 182
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.