Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 35

Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 35
En sú veröld, sem kýs sér að við- miðun lögmál frumskógarins og skýr- greinir stjórnmálin sem siðlaus, verður óðar en varir mikilmennskubrjálaði að óráð og um leið ofurseld ótta og áhyggjum. Faríseinn er dæmi um þetta við- horf, sem lýsir sér í því að mæla sjálf- an sig við þann, sem síðri er. Hann kýs sér tollheimtumanninn að við- miðun. Allt sem hann segir í bæn sinni, má vel vera satt. En samt er Það ósatt, svikið, falskt. Þessi viðmið- un gefur þakkarbæn hans óhreinan hljóm. Hann þakkar að vísu Guði fyrir 9ð hafa gert hann vel úr garði. Hann veit, að hann hefur á engan hátt til Þess unnið. Og hann tekur það fram. Engu síður horfir hann á sjálfan sig °9 tollheimtumanninn frá röngu sjón- si'horni. Óðar en hann gefur sig á vald ‘Hri ástríðu samanburðarins, fer hann að líta á sjálfan sig með ánægju og yhrlæti: Guð hefur að visu gjört mig að Því, sem ég er. En það er ég, sem er svona og ekki hinsegin. £g á bágt með að hugsa ekki til fjölda frómra, kristinna manna, sem vhna fjálglega um afturhvarf sitt. Fyrst mála þeir skrattann á vegginn og lýsa Því með dökkum litum, hve vondir Þ®ir voru og djúpt sokknir. Það er engu Hkara en þeir hafi unun af því að sverta sjálfa sig. Síðan segir frá því er Þeir kynntust sínum góða sértrúar- fl°kki. Þá komust þeir í snertingu við ahda Guðs. Og nú hafa augu þeirra l°kist upp. nú hafa þeir hvítþvegið skikkju sína í blóði lambsins. Nú geta Þeir ávallt verið glaðir. Nú eru þeir friáls börn Guðs. þetta gerist. Það eru engar ýkjur. Slík getur orðið reynsla okkar af Guði. Og sá, sem þetta reynir, verður Guði þakklátur æ síðan. En því meir, sem við tölum um það, því meir, sem við básúnum það út um allt, þeim mun meir skítur djöfullinn það út, uns frá- sögn okkar af dásamlegri trúarreynslu er orðin að sjálfbirgingslegri ævisögu faríseans. Ég hlýt alltént að hafa verið góður efniviður handa Guði, úr því hann valdi mig úr öllum fjöldanum. Hann hlýtur að hafa sérstaka velþókn- un á mér, fyrst hann kom inn í líf mitt og skenkti mér forréttindi umfram aðra menn. Og þar með hefur djöfullinn enn á ný verpt gaukseggi sínu í hreiður guð- hræddrar ungamóður. Menn skyldu varast að segja öðrum frá trúarreynslu sinni í því skyni að bera hana saman við reynslu annarra. Brennisteinsfnyk- urinn úr helvíti er sem Ijúfasta angan hjá stækri lyktinni af náð Guðs, ef hún nær að úldna. Hégómaskapnum hættir til að hleypa roti í miskunn- semd drottins. Slíkt fer ekki fram hjá börnum þessa heims og þau eru fljót að taka fyrir nefið. Þeir eru ófáir guð- leysingjarnir, sem Kristur dó reyndar fyrir, ekki síður en fyrir þig og mig, sem kynnst hafa náð Guðs fyrst í þessu daunilla ástandi, rjúkandi af drembi- læti eins og glóðvolgri skarnahrúgu. Þá eru þeir líka fljótir að snúa sér undan í fyrirlitningu; kjósa heldur að halla sér að heiðarlegum níhilisma. í faríseanum hittum við fyrir eina höfuðsynd kristnu heimsbyggðarinnar. Við erum öll samsek í þeirri óhæfu. Hún er fólgin í því að gera kristnina að einhvers konar fjöður í hattinn; láta sem fyrirgefningin sé forréttindi, 193
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.