Kirkjuritið - 01.09.1975, Page 76

Kirkjuritið - 01.09.1975, Page 76
skortir, unz hann kemst að raun um það, sem hentar karlmanninum. Þetta er að sönnu barnsleg saga um það, sem varð, sögð með þeim hœtti, sem er töluvert langt fró hugsunarhœtti okkar. En vegna þess að sagan er svo geysimannleg, þá sjáum við, að hver tilraun til að troða sér inn að leyndar- dómi sköpunar Guðs er með öllu ó- gjörleg. Samt er djúpur lœrdómur fólginn í þessari misheppnuðu tilraun til að afla manninum hentugrar aðstoðar. Samfélag manna missir þannig öll einkenni þess að vera eitthvað, sem er sjálfgefið. Hugsanlega (theoretic- ally) gœti verið til önnur mynd mann- legrar tilveru. Dýrin hefðu getað verið félagar mannsins (vers 19-20). Þau eru einnig mjög mikils metin ! þessari frásögn. 1 Prestaritinu er sagt, að þau hafi hlotið blessun ásamt manninum. I Jahveritinu eru þau hugsanlegir fé- lagar mannsins. Auðvitað gat félags- skapur þeirra ekki orðið fullkominn, en tengsl mannsins við dýrin eru hon- um lífsnauðsyn. Það er lögð áherzla á einn þátt þessara tengsla: nafn- gjöf dýranna. Vegna þess að maður- inn gefur dýrunum nafn, þá eru stað- fest yfirráð hans yfir dýrunum. (Á þessu hvílir áherzla hér eins og í Prestaritinu.) Fyrstu orðin, sem maður- inn mœlir, eru nöfn. Með þessum nöfn- um (nomina) tekur hann að skipa niður og ráða yfir umhverfi sínu. Nafngjöf er fornt og gróið málatferli. Hér kemur það fram í nafngjöf dýr- anna. Þetta sýnir mikilvœgi þeirra fyr- ir manninn allt frá fyrstu tíð. Jafn- framt dýrunum kemur svo fleira til, sem brátt verður mikilvœgara. Þeim 234 hlutum eru einnig gefin nöfn og þann- ig komið stjórn á þá. Nafngjöfina er hœgt að túlka sem upphafið að hlut- stœðri þekkingu. Nœsta ólík þessari hlutstœðu þekk- ingu er ,,hin fagnandi mótraka" („jubilant welcoming" eins og Herder nefnir það) konunnar. Karlmaðurinn finnur félaga í konunni. Þessi upp- götvun gagntekur hann eins og und- ur vœri. Nafnið, sem hann velur henni, er nafn ástúðar^ sem jafnframt er þakkargjörð fyrir Guðs gjöf. Með þessu nafni hyggst hann á'varpa kon- una, nota það í viðrceðu og í sam- félagi við hana. Ávarp í félagsskap er málatferli, sem í grundvallaratrið- um er frábrugðið því að gefa nafn. Það er einstakt að finna slíkt innscei í málfari í svo barnslegri sögu sem Jahveritið birtir, þ. e. nafngjöf, hlut- lcega notkun og persónulegt viðrœðu- atferli. Tilgangur Guðs, er hann gefur karl- manninum konuna, er orðaður eins og orðskviður: ,,Það er ekki gott fyrir manninn, að hann sé einsamall". Guð talar þannig af kcerleika forsjóncir sinnar, kœrleika, sem ber umhyggju fyrir manninum, jafnvel þótt þessi félagsskapur reynist ástceðan fyrir ó- hlýðni mannkynsins. Samt er það ekki gott fyrir manninn að vera ein- samall! Þetta er yfirlýsing sögumanns ! samtíma sínum. Guð œskir þess 1 kœrleika forsjónar sinnar, að maður- inn kynnist félaga, jafnvel þótt þetta samfélag verði honum efni til freist- ingar, óhcefuverka og harmleiks. ^ þessu eru Prestaritið og Jahveritið samdóma. Að beggja hyggju er sönn mennska aðeins möguleg ! samfélag1,

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.