Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1953, Blaðsíða 22

Ægir - 01.01.1953, Blaðsíða 22
16 Æ G I R Fiskaflinn 31. ágúst 1952. (Þyngd aflans i skýrslunni er alls staðar rniðuð við slægðan fisk með Isaður fiskur Til Til Til Til Eigin afli Keyptur frystingar herzlu niðursuðu söltunar Nr. Fisktegundir fiskisk.útflutt. íiskur í útfl.- kg kg- kg kg af þeim, kg skip, kg 1 Skarkoli 4 » 42 581 » » » 2 Þykkvalúr 8 » 14 195 » » » 3 I.anglúra » » » » » » 4 Stórkjafta » » 14 234 » » » 5 Sandkoli » » 1 170 » » » 6 Lúða 11 136 » 62 106 » » » 7 Skata 15 » 5 270 » » » 8 . Þorskur 66 155 » 2142101 » 4 000 7 705 058 9 Ýsa 1 014 » 323 767 » » » 10 Langa 4 741 » 4 298 » » 52 348 11 Steinbítur 16 156 » 221 091 » » » 12 Karfi 466 210 » 1 623 012 » » » 13 Upsi 79 465 » 123 153 » » 846 730 14 Keila 1 185 » 43 932 » » 5 634 15 Síld » » » » » 3 196 395 16 Ósundurliðað af tog. » » » » » » Samtals ágúst 1952 646 089 » 4 620 910 » 4 000 11 806 165 Samtals jan.-ágúst ’52 21 181 779 » 102 336 380 14 036 666 297 835 93 672 494 Samtals jan.-ágúst ’51 26 259 933 824 774 80 414 914 6 234 863 124 860 68 065 590 Samtals jan.-ágúst ’50 25 965 828 835 926 46 136 261 474 950 63 730 101 097 547 landvars af Hvanneyri (Siglufjarðareyri). Varð því árlega að endurbyggja bryggjur stöðvarinnar. Ivynntist Óskar þar af eigin reynslu bryggjusmíði og fékk mikinn áhuga á því, hvernig byggja ætti bryggjur og bólverk, sem staðizt gætu brimsjói. Gerð- ist hann, er fram liðu stundir, mikill hraut- ryðjandi i því efni. Árið 1932 byggði hann af eigin rammleik með lánsfé hafskipabryggjuna í Keflavík, þegar fjárhagur hans var sem þrengstur og lánstraust mjög þrotið. Henrilc Henriksen, Norðmaður, búsettur á Siglufirði, mikill vinur Óskars, keypti árið 1924, sama árið og hann lézt, tvo steinnökkva, er Norðmenn notuðu um skeið til síldarflutninga frá Siglufirði til Hest- eyrar. Óskari hugkvæmdist að nota mætti steinnökkva sem þessa til bryggjugerðar og skömmu fyrir síðari heimsstyrjöldina út- vegaði hann einn slíkan steiiínökkva frá Noregi til bryggjugerðar í Húsavík. Seinna benti hann Akurnesinguin á þessa leið við smíði hafskipabryggju þar. 1 síðari heimsstyrjöldinni notuðu Banda- menn ýmis konar steinnökkva og stein- ker til skyndihafnargerðar i Normandí við innrásina á meginlandið. óskar skildi manna bezt, hvað þar var um að vera í hafnargerð. Tókst honum að ná samningum við brezka flotamálaráðu- neytið um kaup á ölluin kerjum, sem hægt væri að ná út af Normandíströnd. Skýrði hann mér svo frá, að það hafi verið 14 stór ker, sem út náðust, auk smánökkva. I flutningum sökk eitt þessara lcerja og annað eyðilagðist í höfn. Fékk Óskar þau bætt. Nokkur kerjanna seldi Óskar hing- að til lands, en önnur til Norðurlanda. Ker frá Óskari eru nú meðal annars í haf- skipabryggjunum i Keflavík, Hafnarfirði og Skagaströnd. Akurnesingar eiga ker frá Óskari til stældcunar hafskipabryggjunnar. Hafnarverkfræðingar og hafnarstjórar

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.