Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1953, Blaðsíða 24

Ægir - 01.01.1953, Blaðsíða 24
18 Æ G I R Fiskaflinn 30. sept. 1952. (Þyngd aflans i skj'rslunni er alls staðar miðuð við slægðan fisk með haus, Nr. Fisktegundir ísaður Eigin afli fiskisk. útflutt af þeim, kg fiskur Keyptur fiskur i útfl.- skip, kg Til frystingar, kg Til herzlu, kg Til niðursuðu, kg Til söltunar kg 1 Skarkoli » » 41 906 » » » 2 Þykkvalúra 636 » 3 065 » » » 3 Langlúra » » 278 » » » 4 Stórkjafta » » 3 459 » » » 5 Sandkoli » » 134 » » » 6 Lúða 10 707 » 50 678 » » » 7 Skata 510 » » » » » 8 Þorskur 192148 )) 845 785 260 021 13 000 6 953 738 9 Ýsa 60 369 » 456 161 » » » 10 Langa 37 156 » 6 881 3 880 » 8 620 11 Steinbítur 63 936 » 156 322 » » » 12 Karfi 1 579 846 » 2 788 884 » » » 13 Ufsi 895 940 » 28 320 12 880 » 2 474 14 Keila 14 790 » 32 829 » » 1 000 15 Síld » » » » » 6 625 665 16 Ósundurliðað af tog. » » » » » » Samtals sept. 1952 2 856 038 » 4 414 702 276 781 13 000 13 591 497 Samt. jan.-sept. 1952 24 037 817 » 106 751 082 14 313 447 310 835 107 263 991 Samt. jan.-sept. 1951 29 512 744 824 774 83 120 417 6 439 763 124 860 77 320 035 Samt. jan.-sept. 1950 25 965 828 835 926 47 112 984 474 950 63 730 113 642 471 hann og börn hans safn þetta ríkinu árið 1950 til minningar um Theodór heitinn, son Óskars, sem fórst í siglingum eins og fyrr segir. Er vaxmyndasafnið nú geymt í luisi Þjóðminjasafnsins. Á síðari áruin hafði Óskar mikinn áhuga á málaralist og keypti mikinn fjölda góðra mályerka, sem prýða alla veggi á heimili hans, Ingólfsstræti 21. Ef til vill er málverlcasafn hans hið verðmætasta, sem nú er í einkaeign hér á landi. óskar var maður svo gestrisinn, að af bar, enda var jafnan mjög gestkvæmt á heimili hans. Kunni Óskar aldrei betur við sig en í hóp vina, lcunningja og við- skiptamanna, þar sem hann sjálfur hélt uppi viðræðum og stóð fyrir veitingum. Hélzt sá háttur áratugunr sainan. Á ýrnsu gekk fyrir Óslcari um fjárhag- inn eins og hjá þeim, sem við útgerð og útflutningsframleiðslu hafa fengizt á ís- landi. En hjá Óskari urðu umskiptin tíð- ari og meiri en hjá flestum öðrum. Óskar keypti jörðina Vatnshorn í Hauka- dal í Dalasýslu, sem skinnbókin Vatns- hyrna er við kennd, og var jörðin í eigu Óskars, er hann lézt. í landi jarðarinnar eru Eiríksstaðir, en þar er fæddur Leifur hinn heppni. Sér enn marka fyrir Eirílts- tóftum. Lét Óskar gera mörg málverk af tóft- unum og þótti fremd að eiga bæ þann, er slíkur afreksmaður var fæddur. óskari Halldórssyni mun flestum nú- tíma íslendingum fremur hafa svipað til þeirra manna, sem gerðu garðinn frægan á landnámsöld íslands. Væntum vér, að hann sjái nú land fyrir stafni, handan við móðuna miklu. Sveinn Benediktsson.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.