Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1953, Blaðsíða 25

Ægir - 01.01.1953, Blaðsíða 25
Æ G I R 19 að sild og fiski unnum í verksmiðju undanskildu, sem er vegið upp úr sjó.) Beitu- frysting, kg Síld og annar fiskur unninn í verksmiðju kg Samtals ágúst 1952, kg Samtals jan.-ágúst 1950 kg Annað kg jan.-ágúst 1952, kg jan.-ágúst 1951, kg Nr. )) » » 41 906 817 688 2 124 975 1 783 749 1 » » » 3 701 266 778 455 292 584 512 2 » » » 278 10 789 56 822 45 715 3 » » » 3 459 44 653 58 356 26 164 4 » » » 134 6 446 15 644 6 867 5 7 766 » » 69 151 739 792 1 365 424 603 095 6 150 » » 660 111 322 79 202 70 819 7 33 940 » » 8 298 632 175 564 572 127 641 041 143 038 464 8 » » » 516 530 7 864 140 11 049 603 13 014 858 9 » » » 56 537 2 482 791 2 040 829 2 555 071 10 5 000 » » 225 258 7 902 054 5 094 271 4 381 875 11 16 447 » » 4 385 177 24 654 967 23 250 013 1 631 071 12 » » » 939 614 22 716 047 8 083 768 11 860 680 13 » » » 48 619 2 751 193 932 454 996 611 14 » 2 303 400 3 464 640 12 393 705 27 584 725 82 006 905 46 473 605 15 » » 133 660 133 660 1 231 420 65 423 228 30 650 299 16 63 303 2 303 400 3 598 300 27 117 021 » » » 1 546 585 6 936 000 13 590 515 » 274 750 272 » » 2 464 991 3 791 200 126 079 043 » » 329 677 827 » 1 612150 4 949 000 63 066 416 » » » 257 723 455 Framhald af bls. 11. sléttur og réttur. Endar pakkans þurfa að vera vel jafnir. Hægt er að jafna þá með áslætli, eftir að búið er að leggja í. Sumar pressur eru svo búnar, að þegar þeim er lokað, jafnast fiskurinn og allir pakkar verða jafnir. Þegar um er að ræða langan fislc, ráskorinn (t. d. löngu eða stórufsa) þarf að brjóta fiskinn á þann hátt, að sporðurinn gangi inn á milli flakanna, ann- ars verða þeir of langir í pakka. Stundum þarf að stilla pressurnar eftir stærð þess fisks, sem pressaður er. Þetta á einkum við, ef notaðar eru handpressur. —■ Þess skal gætt, þegar fiskurinn er lagð- ur i pressuna, að bakið á fiskinum eða roðið snúi alls staðar út í pakkanum, eftir því sem unnt er. Það er mjög nauðsynlegt að þjappa fisk- ínum vel saman, sérstaklega Afríku-fiski. Það hefur auk þess í för með sér sparnað á umbúðum og mun lægri farmgjöld. Hæfi- legur þrýstingur mun vera um 180 pd., eða 12 kg. Þegar búið er að pressa fiskinn nægi- lega vel saman. í pressunni, er hann vír- bundinn með 3 vírstrengjum, sem hafa áður verið klipptir niður í hæfilegar lengd- ir á annan enda þeirra. Til þess að vírinn falli sem bezt að fiskinum og ekki slakni á honum, eru notaðar sérstakar strekki- tengur til að strekkja vírinn. Því næst er vírinn snúinn saman rétt við lykkjuna og slakað á pressunni, og pakkinn er tilbúinn til þess að sauma utan um hann og merkja. Venjulegur þungi pakkanna er 50 kg á prima- og sekundafiski, en 45 kg á Afríku- fiski. Vírinn, sem notaður er, er mjúkur af- glóðaður vír nr. 12.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.